Currently viewing the tag: "kvillar-sem-fylgja-megongu"

Meðganga og fæðing

On 27. September 2013 By

Kvenlíkaminn er merkilegt sköpunarverk, sem hefur þann eiginleika að geta gefið af sér þetta stórbrotna kraftaverk sem barn er. Hann hefur alla eiginleika til að aðlaga sig að breyttum aðstæðum á meðan hann hýsir kraftaverkið og breytir sér svo hægt og rólega í fyrra horf eftir fæðingu gullmolans.

Þrátt fyrir aðlögunarhæfni líkamans […]

Lesa meira
PULSATILLA

PULSATILLA

Gagnast oft vel við slímhúðarvandamálum sem versna við neyslu þungmeltrar, fituríkrar fæðu og í hita, en lagast við hreyfingu og í fersku lofti.
ARNICA

ARNICA

Remedía nr. 1 við hvers kyns meiðslum og áverkum en hún dregur úr mari, stöðvar blæðingu og léttir á áfallaeinkennum, allt í senn.
ARGENTUM NITRICUM

ARGENTUM NITRICUM

Er ein besta remedían gegn kvíða vegna einhvers sem í vændum er, sérstaklega þegar stöðugar áhyggjur eru af því að eitthvað muni fara úrskeiðis varðandi komandi atburða.