Currently viewing the tag: "lycopodium"

Þegar haldið er í ferðalag getur verið ómetanlegt að hafa hómópatískar remedíur við höndina. Margt getur komið upp á sem auðvelt getur verið að laga sé gripið inn í ferlið nægilega fljótt. Hér á eftir fylgja nokkur kvillar og remedíur sem gætu gagnast við þeim. Þetta er langt frá því að vera […]

Lesa meira

Lycopodium

On 17. November 2010 By

Lycopodium er unnin bæði úr allri plöntunni og eins eru eingöngu sporarnir notaðir. Lycopodium er ein af fimm hómópatískum remedíum sem kölluð er grunnremedía.

Lycopodium – Börn

Börn eru grönn, með fölt andlit og maginn er gjarnan lítillega útþaninn. Algengt að þau eigi eldri systkini sem þau líta upp til og reyna […]

Lesa meira
PULSATILLA

PULSATILLA

Gagnast oft vel við slímhúðarvandamálum sem versna við neyslu þungmeltrar, fituríkrar fæðu og í hita, en lagast við hreyfingu og í fersku lofti.
ARNICA

ARNICA

Remedía nr. 1 við hvers kyns meiðslum og áverkum en hún dregur úr mari, stöðvar blæðingu og léttir á áfallaeinkennum, allt í senn.
ARGENTUM NITRICUM

ARGENTUM NITRICUM

Er ein besta remedían gegn kvíða vegna einhvers sem í vændum er, sérstaklega þegar stöðugar áhyggjur eru af því að eitthvað muni fara úrskeiðis varðandi komandi atburða.