Meltingarveginum, frá munni að endaþarmi, er skipt í efri og neðri helming.
Truflun í efri helmingi leiðir til einkenna eins og verkja, uppþembu, ropa, brjóstsviða, aukinnar munnvatnsmyndunar, bragðsskynsbreytinga, kyngingarerfiðleika, aukinnar eða minnkaðrar matarlystar, ógleði og uppkasta.
Truflun í neðri helmingi meltingarvegar leiðir til verkja, uppþembu, vindgangs, harðlífis, niðurgangs, þyngdaraukningar eða þyngdartaps og […]
Lesa meira →Arsenicum var mikið notað í almennum lækningum á 18. og 19. öld, sérstaklega við malaríu.
Arsenicum album – Börn
Eru oft grönn, fíngerð og föl. Þau eiga það til að roðna auðveldlega þrátt fyrir fölt hörund. Þau eru snyrtileg og þola ekki óhreinindi eða óreiðu. Eiga það til að vera upptjúnuð og hræðslugjörn […]
Lesa meira →Íslendingar eru þjóð sem talin er vera upp til hópa frekar heilbrigð. Þetta er mat margra þeirra “heilsugúrúa” sem komið hafa til landsins og fallið fyrir landi og þjóð. Margir þeirra gætu hugsað sér að flytja hingað, vegna fjölda þátta sem þeir telja vera einstaka á Íslandi.
Þeir nefna náttúru landsins, […]
Lesa meira →Cantharis er unnið úr bjöllu, sem stundum er nefnd Spænska flugan (Spanish Fly)
Cantharis – Manngerð
Er óróleg, reið og pirruð.
Getur skyndilega orðið rugluð og fengið ranghugmyndir.
Æpir og stynur af kvölum.
Fær óráð og líður verr við að líta á skínandi hluti.
Getur sýnt ofbeldisfulla hegðun.
Einkenni:
Almennt […]
Lesa meira →Phosphorus er fosfór og er eitt af grunnefnum líkamans og ein af fimm hómópatískum remedíum sem kölluð er grunnremedía.
Phosphorus – Börn
Eru oftast há og grönn, hafa fínlegar hendur og roðna auðveldlega. Eru eirðarlaus, kvíðin, glögg, uppstökk og auðtrúa. Þau eru miklar félagsverur og eiga mikið af vinum.
Eru opin, viðkvæm, mjög tilfinningasöm og finna til með öðrum. Geta verið mjög […]
Lesa meira →