Arsenicum var mikið notað í almennum lækningum á 18. og 19. öld, sérstaklega við malaríu.
Arsenicum album – Börn
Eru oft grönn, fíngerð og föl. Þau eiga það til að roðna auðveldlega þrátt fyrir fölt hörund. Þau eru snyrtileg og þola ekki óhreinindi eða óreiðu. Eiga það til að vera upptjúnuð og hræðslugjörn […]
Lesa meira →Þegar haldið er í ferðalag getur verið ómetanlegt að hafa hómópatískar remedíur við höndina. Margt getur komið upp á sem auðvelt getur verið að laga sé gripið inn í ferlið nægilega fljótt. Hér á eftir fylgja nokkur kvillar og remedíur sem gætu gagnast við þeim. Þetta er langt frá því að vera […]
Lesa meira →Mercurius er unnið úr kvikasilfri.
Mercurius – Börn
Eru mjög eirðarlaus og móttækileg. Þau eru oft í ójafnvægi og bregðast illa við öllu áreiti. Hafa litla orku og eru oft sein til að læra. Eru veikburða og mjög viðkvæm fyrir veðrabreytingum og fá oft ofnæmi, háls- og eyrnasýkingar út frá þeim. Þau […]
Lesa meira →Eupatorium perfoliatum er unnið úr allri plöntunni Thoroughwort.
Eupatorium perfoliatum – Manngerð
Getur verið mjög leið og endað í miklu þunglyndi. Er viðkvæm fyrir snertingu, eirðarlaus og þreytt og á erfitt með að koma sér vel fyrir, sérstaklega þegar hún er komin upp í rúm.
Einkenni:
Almennt er Eupatorium perfoliatum kulvís og […]
Lesa meira →