Currently viewing the tag: "mígreni-og-hómópatía"
Mígreni er mjög slæmur höfuðverkur sem fylgt getur ógleði, sjóntruflanir og ljósfælni. Mígreni getur varað frá því að vera einu sinni í viku eða tvisar á ári og oft er þetta ættgengt.
Konur virðast frekar fá migreni og er það álitið tengjast lækkun á hormóninu estrógen, og virðast konar frekar fá mígreni kringum blæðingar, þegar […]
Lesa meira →