Hvað segið þið – er það “að borða alltaf morgunmat” bara gömul lumma eða teljið þið nauðsynlegt að borða morgunmat? Svarið okkar er, morgunmaturinn er svo sannarlega mikilvægasta máltíð dagsins!
Ef að við skoðum hvað orðið morgunmatur þýðir á ensku “breakfast”, þá sjáum við mjög eðlilega skýringu. Skiptum orðinu í tvennt “break” og “fast” […]
Lesa meira →