Currently viewing the tag: "negulolía"

Tannheilsa

On 09. April 2013 By

Hefurðu fengið tannpínu? Verkirnir leiða til þess að þú átt í erfiðleikum með að borða mat og nærast og þú verður orkulaus og ómögulegur allan daginn. Stöðugir verkir geta svo haldið fyrir þér vöku og næsti dagur þar á eftir verður enn verri þar sem þú ert líka ósofinn, ásamt því að […]

Lesa meira
PULSATILLA

PULSATILLA

Gagnast oft vel við slímhúðarvandamálum sem versna við neyslu þungmeltrar, fituríkrar fæðu og í hita, en lagast við hreyfingu og í fersku lofti.
ARNICA

ARNICA

Remedía nr. 1 við hvers kyns meiðslum og áverkum en hún dregur úr mari, stöðvar blæðingu og léttir á áfallaeinkennum, allt í senn.
ARGENTUM NITRICUM

ARGENTUM NITRICUM

Er ein besta remedían gegn kvíða vegna einhvers sem í vændum er, sérstaklega þegar stöðugar áhyggjur eru af því að eitthvað muni fara úrskeiðis varðandi komandi atburða.