Currently viewing the tag: "orkuleysi-og-syfja"
Heilsuþrepin sjö
Mannslíkaminn er kraftaverk, hann þekkir leiðir til sjálfsheilunar og er fljótur að bregðast við ójafnvægi með einkennum sem við ættum að hlusta á. Líkaminn sýnir einkenni þegar honum er misboðið á einhvern hátt. Einkenni sýna sig t.d. sem hiti, slímmyndun, magaóþægindi og svo mætti lengi telja. Einkennin geta verið missterk og misalvarleg […]
Lesa meira →