Currently viewing the tag: "remedíubox"
Mörgum hefur reynst vel að hafa nokkrar hómópatískar remedíur við höndina í dagsins amstri. Óhöpp gera ekki boð á undan sér og þá er gott að geta gripið í skyndihjálparboxið í töskunni ef á þarf að halda.
Af þeim nokkur þúsund remedíum sem til eru höfum við valið þær fimm […]
Lesa meira →Við mannfólkið glímum við ýmsa kvilla frá degi til dags, hómópatía er val sem meðferðarform við flestum þeirra. Mikil aukning hefur verið í ásókn eftir hómópatískri hjálp síðastliðin ár, sem er verulega jákvæð þróun eftir að þetta milda meðferðarform hafði að mestu legið í dvala um skeið.
Hómópatía er aldagamalt meðferðarform sem […]
Lesa meira →