Currently viewing the tag: "sepia"
Ímyndum okkur að líkami okkar sé hús og að það sé reykskynjari í húsinu. Ef reykur myndast inni í húsinu, fer reykskynjarinn í gang og gefur okkur tækifæri á því að kanna hvaðan reykurinn kemur og að slökkva eldinn, ef hann er til staðar, áður en að allt brennur til kaldra kola. […]
Lesa meira →Sepia er unnin úr bleki smokkfisks. Áður fyrr var þetta efni notað til lækninga við lekanda og nýrnasteinum.
Sepia – Börn
Börn eru fremur fölleit, kulvís og viðkvæm fyrir veðrabreytingum. Þau eru oft pirruð og orkulítil og vilja þá fá að vera í friði. Eiga það til að vera alvarleg og kvíðin […]
Lesa meira →