Með hverjum degi sem líður þessa dagana kólnar í veðri og mörg okkar komin með einkenni vetrarkvefsins. Hósta, hálsbólgu, stíflað nef og tilfinningu um að við séum kannski að verða lasin. Þegar við finnum slíkan slappleika hellast yfir okkur, er ekkert betra en að fara snemma að sofa og huga vel að því sem við […]
Lesa meira →