Currently viewing the tag: "smáskammtar"
Hypericum er unnin úr jurtinni Hypericum perfoliatum (St John’s wort), en jurtin er einnig kölluð Jónsmessurunni á íslensku.
Hypericum er helst þekkt fyrir að meðhöndla einkenni sem tengjast TAUGUM og taugaendum og er tvímælalaust sú remedía sem hómópatanum dettur fyrst í hug þegar TAUGAVERKIR eru nefndir.
Remedían á því vel við ef til koma […]
Lesa meira →