Flest okkar gleðjast þegar sólin skín sem skærast hér á landi. Eftir langan dimman vetur er svo notalegt þegar hitastig hækkar, sólin skín og við drögum fram stuttbuxur og hlýrabol. Sólardagarnir veita okkur gleði og við flykkjumst út á götur þar sem mannlífið iðar, setjumst út í gras eða komum okkur vel fyrir í […]
Lesa meira →
Mörgum hefur reynst vel að hafa nokkrar hómópatískar remedíur við höndina í dagsins amstri. Óhöpp gera ekki boð á undan sér og þá er gott að geta gripið í skyndihjálparboxið í töskunni ef á þarf að halda.
Af þeim nokkur þúsund remedíum sem til eru höfum við valið þær fimm […]
Lesa meira →Til að halda góðri heilsu þarfnast líkaminn góðrar næringar og vítamína. D-vítamín er eitt af þeim vítamínum sem eru nauðsynleg líkamanum, það eflir ónæmiskerfið, hvetur til gróanda í húð og verndar gegn örverum. Besta leiðin fyrir líkamann að fá nægjanlegt D-vítamín er að vera úti í sólinni.
Sólskinið fáum við ókeypis […]