Álag og streita geta haft mikil áhrif á almenna virkni líkamans. Andleg og líkamleg orka dvínar og skortur getur myndast á nauðsynlegum líkamssöltum. Við verðum móttækilegri fyrir utanaðkomandi áreiti eins og bakteríum og vírusum og ýmsir kvillar geta farið að gera vart við sig. Vefjasölt eru frábær styrking fyrir alla vefi líkamans og tilvalin […]
Lesa meira →Vetrarlægðirnar hafa gengið yfir litla landið okkar undanfarið með vindi, ofankomu og KULDA. Nú í ársbyrjun hafa margir lagst í rúmið vegna slappleika og flensueinkenna og höfum við heyrt af því að heilu fjölskyldurnar eru frá vinnu og skóla vegna veikinda.
Til eru ýmis ráð til að auka orku okkar og mótstöðu gegn […]
Lesa meira →Hvaða þýðing er á bak við það „að langa óstjórnlega í eitthvað“ og lítið annað kemst að í huganum?
Hver hefur ekki upplifað yfirþyrmandi löngun í að verða að fá eitthvað sérstakt að borða, hvort sem það er súkkulaði, snakk, hamborgari, eða eitthvað annað? Eflaust höfum við öll upplifað slíkt ástand einhvern […]
Lesa meira →Við höfum flest heyrt umræðu um að lífrænar afurðir séu betri fyrir heilsuna. En höfum við hugleitt af hverju? Hvers vegna ættum við að neyta lífrænna ávaxta eða grænmetis? Lífrænt grænmeti er jú í flestum tilfellum töluvert dýrara heldur en “venjulegt” grænmeti og því er það freistandi tilhugsun að hundsa þessi óljósu lífrænu skilaboð og […]
Lesa meira →