Currently viewing the tag: "stress"
Hjarta og æðasjúkdómar eru afar algengir og því er mikilvægt að huga ávallt vel að hjartaheilsunni. Helstu áhættuþættir kransæðasjúkdóma eru hár blóðþrýstingur, hátt kólesteról, offita, reykingar, hreyfingarleysi, streita og óhófleg neysla áfengis. Þó að undantekningar séu á, þá má stærstan hluta hjarta og æðasjúkdóma rekja til lífsstíls einstaklingsins. Erfðaþættir geta […]
Lesa meira →Ímyndum okkur að líkami okkar sé hús og að það sé reykskynjari í húsinu. Ef reykur myndast inni í húsinu, fer reykskynjarinn í gang og gefur okkur tækifæri á því að kanna hvaðan reykurinn kemur og að slökkva eldinn, ef hann er til staðar, áður en að allt […]
Lesa meira →