Arsenicum var mikið notað í almennum lækningum á 18. og 19. öld, sérstaklega við malaríu.
Arsenicum album – Börn
Eru oft grönn, fíngerð og föl. Þau eiga það til að roðna auðveldlega þrátt fyrir fölt hörund. Þau eru snyrtileg og þola ekki óhreinindi eða óreiðu. Eiga það til að vera upptjúnuð og hræðslugjörn […]
Lesa meira →Basil eða basilíka (Ocimum basilicum) er einær jurt af varablómaætt. Uppruni hennar er í Íran og á Indlandi og hefur hún verið ræktuð þar í þúsundir ára. Basilíka hefur mikið verið notuð sem lækningajurt, í matargerð og einnig á hún mikinn þátt í menningu ýmissa landa. Basilíka er t.d. talin helg jurt á Indlandi, […]
Lesa meira →Drosera er unnið úr samnefndri plöntu.
Drosera – Börn
Eru oft vannærð, horuð börn. Bein þeirra geta farið að afmyndast vegna vannæringar.
Hósti og beinverkir.
Nætursviti og svefnleysi.
Drosera – Fullorðnir
Þeim leiðist auðveldlega, pirrast, geta verið þrjósk, tortryggin, óróleg og kvíðin.
Hræðast það að vera ein og eru hrædd við drauga.
Einkenni:
Aðallega notað við öndunarfærakvillum, […]
Lesa meira →