Morgundrykkir – fljótlegar vítamínbombur
Í tímaleysi nútímamannsins er svo gott að geta útbúið eitthvað hollt og gott á fljótlegan og auðveldan hátt. Hollir djúsar eru einstaklega þægileg leið til að fylla líkamann hollustu fyrir daginn á örskömmum tíma ef vekjaraklukkan var aðeins of lengi á snúsi og ekki mikill tími til að setjast niður […]
Lesa meira →Grænkál er eitt næringarríkasta grænmeti sem völ er á, það er harðgert og auðvelt í ræktun. Grænkál inniheldur karóteníða (beta-karóten/A-vítamín), járn, kalk, kalíum, magnesíum, fólínsýru, B-2, B-3, E- og C-vítamín. Grænkál hefur mikil og góð áhrif á meltinguna, á ristilinn, þarmana og lifrina. Trefjar grænkálsins örva slímmyndun á þarmaveggjunum innanverðum og hjálpar þannig við […]
Lesa meira →Hvernig höldum við sem mestri næringu í grænmetinu sem við notum í matargerð? Mjög mismunandi er hve mikið tapast af næringarefnum við eldun, það fer bæði eftir tegundum grænmetis og einnig hvernig það er matreitt.
Lítið tapast af næringarefnum ef útbúnir eru djúsar úr grænmetinu, en ef safi grænmetisins er eingöngu […]
Lesa meira →