Sú hefð að halda októbermánuð sem sérstakan Meistaramánuð virðist hafa fest sig í sessi og eru margir sem taka þessari áskorun fagnandi. Þetta skemmtilega átak er öllum opið og hver og einn setur sér markmið við hæfi þennan mánuð. Oftar en ekki snúast markmiðin um að efla heilsuna, líða betur og njóta lífsins, hvort […]
Lesa meira →