Currently viewing the tag: "varnarefni"

Skolum ávexti og grænmeti

On 14. June 2014 By

Mælt er með að skola alla ávexti mjög vandlega áður en bitið er í þá, einnig allt grænmeti og ber, sérstaklega innflutta ávexti og grænmeti.

 

Við ræktun ávaxta eru notuð hin ýmsu skordýravarnar- og rotvarnarefni, til að lengja geymslutíma þeirra og til varnar óvinveittum skordýrum. Þessi varnarefni sitja á ávöxtunum og er mikilvægt […]

Lesa meira

Er lífrænt betra?

On 08. May 2014 By

Við höfum flest heyrt umræðu um að lífrænar afurðir séu betri fyrir heilsuna. En höfum við hugleitt af hverju? Hvers vegna ættum við að neyta lífrænna ávaxta eða grænmetis? Lífrænt grænmeti er jú í flestum tilfellum töluvert dýrara heldur en “venjulegt” grænmeti og því er það freistandi tilhugsun að hundsa þessi óljósu lífrænu skilaboð og […]

Lesa meira
PULSATILLA

PULSATILLA

Gagnast oft vel við slímhúðarvandamálum sem versna við neyslu þungmeltrar, fituríkrar fæðu og í hita, en lagast við hreyfingu og í fersku lofti.
ARNICA

ARNICA

Remedía nr. 1 við hvers kyns meiðslum og áverkum en hún dregur úr mari, stöðvar blæðingu og léttir á áfallaeinkennum, allt í senn.
ARGENTUM NITRICUM

ARGENTUM NITRICUM

Er ein besta remedían gegn kvíða vegna einhvers sem í vændum er, sérstaklega þegar stöðugar áhyggjur eru af því að eitthvað muni fara úrskeiðis varðandi komandi atburða.