Hvaða þýðing er á bak við það „að langa óstjórnlega í eitthvað“ og lítið annað kemst að í huganum?
Hver hefur ekki upplifað yfirþyrmandi löngun í að verða að fá eitthvað sérstakt að borða, hvort sem það er súkkulaði, snakk, hamborgari, eða eitthvað annað? Eflaust höfum við öll upplifað slíkt ástand einhvern […]
Lesa meira →Heilsuþrepin sjö
Mannslíkaminn er kraftaverk, hann þekkir leiðir til sjálfsheilunar og er fljótur að bregðast við ójafnvægi með einkennum sem við ættum að hlusta á. Líkaminn sýnir einkenni þegar honum er misboðið á einhvern hátt. Einkenni sýna sig t.d. sem hiti, slímmyndun, magaóþægindi og svo mætti lengi telja. Einkennin geta verið missterk og misalvarleg […]
Lesa meira →Morgunógleði er mjög algeng á meðgöngu og gerir oftast vart við sig frá 6. til 14. viku. Oft hrjáir ógleðin einungis á morgnana en þó er sumum konum óglatt af og til allan daginn. Eins eru konur sem finna fyrir ógleði meira eða minna alla meðgönguna. Ógleði er ekki hættulegt ástand nema […]
Lesa meira →Íslendingar eru þjóð sem talin er vera upp til hópa frekar heilbrigð. Þetta er mat margra þeirra “heilsugúrúa” sem komið hafa til landsins og fallið fyrir landi og þjóð. Margir þeirra gætu hugsað sér að flytja hingað, vegna fjölda þátta sem þeir telja vera einstaka á Íslandi.
Þeir nefna náttúru landsins, […]
Lesa meira →Ímyndum okkur að líkami okkar sé hús og að það sé reykskynjari í húsinu. Ef reykur myndast inni í húsinu, fer reykskynjarinn í gang og gefur okkur tækifæri á því að kanna hvaðan reykurinn kemur og að slökkva eldinn, ef hann er til staðar, áður en að allt brennur til kaldra kola. […]
Lesa meira →Bjúgur er óeðlileg bólga sem myndast í líkamanum vegna vökvasöfnunar í vefjum líkamans. Þessi vökvasöfnun getur verið annað hvort staðbundin í hluta líkamans eða öllum líkamanum. Bjúgur er ekki eiginlegur sjúkdómur heldur frekar einkenni kvilla og ójafnvægis.
Bjúgur eða bólgnir ökklar eða bólgur í kringum augun og aðrar bólgur í líkamanum, geta […]
Lesa meira →Litlu atriðin í lífinu geta gert svo mikið fyrir okkur, bæði andlega og líkamlega. Stundum eru þau svo agnarsmá að við þurfum að leita að þeim, en þau eru þarna. Oft er það einungis pínulítil breyting sem að við þurfum að gera til að láta okkur líða miklu betur.
Stundum er nóg […]
Lesa meira →Breytingaskeið kvenna veldur oft miklum andlegum, tilfinningalegum og líkamlegum óþægindum. Þetta skeið lífsins sýnir óumflýjanleg merki þess að konan sé að eldast. Það eitt getur verið erfitt fyrir marga konuna. Oft kemur þetta skeið einnig á svipuðum tíma og börnin eru að flytjast að heiman og er lífsmynstrið því að breytast samfara […]
Lesa meira →