Currently viewing the tag: "vatnsglas"
Hvaða þýðing er á bak við það „að langa óstjórnlega í eitthvað“ og lítið annað kemst að í huganum?
Hver hefur ekki upplifað yfirþyrmandi löngun í að verða að fá eitthvað sérstakt að borða, hvort sem það er súkkulaði, snakk, hamborgari, eða eitthvað annað? Eflaust höfum við öll upplifað slíkt ástand einhvern […]
Lesa meira →Íslendingar eru þjóð sem talin er vera upp til hópa frekar heilbrigð. Þetta er mat margra þeirra “heilsugúrúa” sem komið hafa til landsins og fallið fyrir landi og þjóð. Margir þeirra gætu hugsað sér að flytja hingað, vegna fjölda þátta sem þeir telja vera einstaka á Íslandi.
Þeir nefna náttúru landsins, […]
Lesa meira →