Currently viewing the tag: "vefjaslt"

Ferrum phosphoricum

On 26. December 2010 By

Vefjasaltið Ferrum phosphoricum hjálpar til við súrefnisflutning í frumum líkamans og finnst í rauðum blóðfrumum.  Það styrkir veggi blóðfrumna og slagæða. Ferrum phosphoricum er hitalækkandi, andlit einstaklingsins er heitt og rautt. Ferrum phosphoricum er nauðsynlegt fyrir góða heilsu. Það virkar vel sem stuðningur með annars konar meðferð og sem uppbygging eftir veikindi. Ferrum phosphoricum er […]

Lesa meira
PULSATILLA

PULSATILLA

Gagnast oft vel við slímhúðarvandamálum sem versna við neyslu þungmeltrar, fituríkrar fæðu og í hita, en lagast við hreyfingu og í fersku lofti.
ARNICA

ARNICA

Remedía nr. 1 við hvers kyns meiðslum og áverkum en hún dregur úr mari, stöðvar blæðingu og léttir á áfallaeinkennum, allt í senn.
ARGENTUM NITRICUM

ARGENTUM NITRICUM

Er ein besta remedían gegn kvíða vegna einhvers sem í vændum er, sérstaklega þegar stöðugar áhyggjur eru af því að eitthvað muni fara úrskeiðis varðandi komandi atburða.