Currently viewing the tag: "www-huslit-com"

Vefjasölt á meðgöngu

On 04. December 2010 By

Á meðgöngu eru vefjasöltin einkar mikilvæg og styrkja bæði móður og barn. Mismunandi blöndur, í hverjum mánuði fara eftir hvað er að gerast í líkama móðurinnar og á hvaða þroskastigi fóstrið er.

Á 2. og 6. mánuði meðgöngunnar er gefið:
Calcium fluoride: Styrkir og eykur þroska beinmyndunar, teygjanleika bandvefs og [...]

Lesa meira
ARSENICUM

ARSENICUM

Er sérlega góð remedía gegn magakveisu eins og þeirri sem gjarnan verður vart á ferðalögum. Dæmigerð einkenni eru iðrakvef með niðurgangi, kviðverkir, mikill þorsti þó aðeins hægt að drekka í litlum sopum, mikill kuldahrollur, erfitt að halda á sér hita og ef til vill sótthiti.
ACONITUM NAPPELUS

ACONITUM NAPPELUS

Gagnast mjög vel í öllum neyðartilvikum og einnig á fyrstu stigum sýkingar svo sem í upphafi kvefs, hálsbólgu eða eyrnaverks, einkum ef kaldur og þurr vindur eða mengun í andrúmslofti er líkleg orsök.
HEPAR SULPHURIS

HEPAR SULPHURIS

Frábær remedía gegn sýkingum sem í er þroti og gjarnan vilsar úr, jafnvel illa lyktandi gröftur. Mikil viðkvæmni fyrir snertingu og kulda. Skerandi/nístandi sársauki fylgir þessum einkennum.