Heildræn heilsa

Hjarta og æðaheilsa. Lesa meira…..

Mamma, rúmið er blaut….. Lesa meira …
Við hjá Heildrænni heilsu höfum ávallt börnin ofarlega í huga, jákvæð fjölskyldugildi, næringu og hreysti. Við getum haft áhrif á heilsu okkar og allrar fjölskyldunnar, með því að velja skynsama lífshætti og heilnæma næringu. Við þurfum að hlusta á líkamann og hlúa að heilsunni bæði andlega og líkamlega.
Forvarnir og sjálfshjálp eru okkur sérstaklega hugleikin, ásamt hollu mataræði, útiveru og góðum lífsháttum.
Heildræn heilsa hefur gefið út tvær sjálfshjálparbækur á íslensku, Barnið og uppvaxtarárin með hómópatíu og Meðganga og fæðing með hómópatíu. Ásamt bókinni Pregnancy and Childbirth with Homeopathy á ensku.
Það er ósk okkar að með útgáfu bókanna haldi þessi aldagamla, milda náttúrumeðferð sem hómópatían er, áfram að vaxa og dafna meðal íslendinga nútímans um ókomna framtíð.

Barnið og uppvaxtarárin er frábær bók fyrir allt fjölskyldufólk sem vill fræðast um og nýta sér aldagamla, áhrifaríka og milda náttúrumeðferð.

Meðganga og fæðing er ómissandi fyrir allar þær konur sem vilja taka meiri ábyrgð á eigin heilsu á mildan og áhrifaríkan hátt.
Við hjá Heildrænni heilsu eigum þann draum að sem flestir þekki til hómópatíu, þekki fyrir hvað þessi milda og áhrifamikla meðferð stendur og geti notfært sér þessa náttúrulegu leið gegn þeim kvillum sem upp koma í okkar daglega lífi.
Bækurnar Barnið og uppvaxtarárin og Meðganga og fæðing frá Heildrænni heilsu – h2 fást í vefverslun htveir.is, einnig er hægt að fá Kindle útgáfu af báðum bókunum á Amazon.
Heildræn heilsa – h2 hefur einnig gefið út á ensku bókina Pregnancy and Childbirth with Homeopathy sem einnig má nálgast á Amazon 🙂
Fréttabréf Heildrænnar heilsu
Við sendum út fréttabréf öðru hvoru um heildræna heilsu. Þar má finna góð heilsuráð og ýmislegt um heilbrigðan lífsstíl og góða næringu, ásamt uppskriftum í hollari kantinum. Viltu fá sent eintak?
Flokkað efni
- Börnin okkar (71)
- Fréttir (17)
- Heildræn heilsa (157)
- Hreyfing (9)
- Húsdýrin (9)
- Karlar (90)
- Konur (100)
- Meðganga og fæðing (14)
- Næring og uppskriftir (41)
- Remedíur (37)
- Sálgæsla (1)
- Sýkingar og slappleiki (38)
- Vefjasölt (15)