Posts by author: htveir

Skjaldkirtillinn er innkirtill sem seytir mikilvægum hormónum sem hafa víðtæk áhrif á heilsu og líðan. Skjaldkirtilsvandamál eru ekki óalgeng og eru milljónir manna í hinum vestræna heimi greind með skjaldkirtilsójafnvægi árlega. Kannanir hafa einnig sýnt það að konur eru líklegri en karlar að þróa með sér slík heilsufarsvandamál. Það er ýmislegt sem getur gert það […]

Lesa meira

Hvað er aðventa, erum við á réttri leið, kunnum við að njóta eða erum við að sligast undan tilbúnu stressi fyrir jólin? Orðið aðventa er dregið af latnesku orðunum Adventus Domini og hefst hún á 4. sunnudegi fyrir jóladag. Þessi árstími var lengi vel og er reyndar víða enn, kallaður jólafasta. Hér fyrr á öldum […]

Lesa meira

Meðganga og fæðing

27. September 2013 by

Kvenlíkaminn er merkilegt sköpunarverk, sem hefur þann eiginleika að geta gefið af sér þetta stórbrotna kraftaverk sem barn er. Hann hefur alla eiginleika til að aðlaga sig að breyttum aðstæðum á meðan hann hýsir kraftaverkið og breytir sér svo hægt og rólega í fyrra horf eftir fæðingu gullmolans. Þrátt fyrir aðlögunarhæfni líkamans er hver meðganga […]

Lesa meira

Heilbrigð og lífsglöð börn full af orku og athafnasemi gleðja og krydda tilveruna. Mörg hver eru á hreyfingu allan daginn, alla daga vikunnar og setjast sjaldan niður nema rétt til að fá sér að borða. Þau hoppa, hlaupa, ganga, stökkva, dansa, príla, eru á sífelldu iði og skemmta sér og hafa gaman. Ung og hraust […]

Lesa meira

Tannheilsa

09. April 2013 by

Hefurðu fengið tannpínu? Verkirnir leiða til þess að þú átt í erfiðleikum með að borða mat og nærast og þú verður orkulaus og ómögulegur allan daginn. Stöðugir verkir geta svo haldið fyrir þér vöku og næsti dagur þar á eftir verður enn verri þar sem þú ert líka ósofinn, ásamt því að vera svangur og […]

Lesa meira

Kolvetni

11. March 2013 by

Kolvetni eru sykrur og sterkjur, þær skiptast í einsykrur, tvísykrur og fjölsykrur. Kolvetni er aðalbrennsluefni líkamans. Flest kolvetni eru frásoguð úr meltingarvegi í formi einsykra, þ.e. þau sem ekki er breytt snögglega í einsykrur í lifrinni. Ekki er æskilegt að borða mikið af einsykrum vegna áhrifanna sem það getur haft á líkamann. Insúlínframleiðsla eykst og […]

Lesa meira

Við mannfólkið glímum við ýmsa kvilla frá degi til dags, hómópatía er val sem meðferðarform við flestum þeirra. Mikil aukning hefur verið í ásókn eftir hómópatískri hjálp síðastliðin ár, sem er verulega jákvæð þróun eftir að þetta milda meðferðarform hafði að mestu legið í dvala um skeið. Hómópatía er aldagamalt meðferðarform sem var vel þekkt […]

Lesa meira

Sykur

08. March 2013 by

Þegar við tölum um óhollustu fer yfirleitt mikið fyrir sykri í innihaldi þess sem við vísum í. Við vitum öll hvað sykur er, en þekkjum við hvað eru kolvetni, flókin og einföld kolvetni ? Vitum við raunverulega muninn á t.d. hvítum sykri, púðursykri, hrásykri og ávaxtasykri . Kolvetni eru samheiti yfir nokkrar tegundir sykra eða […]

Lesa meira

Andoxunarefni hafa verið mikið í umræðunni á undanförnum árum en ekki vita allir hver þau í raun og veru eru og hvaða mikilvæga hlutverki þau gegna. Og af hverju ættum við að hafa það á hreinu að andoxunarefni eru okkur lífsnauðsynleg? Langskýrustu ummerkin um skort á andoxunarefnum eru öldurn um aldur fram. Það má glögglega […]

Lesa meira

Hvítlaukur

17. February 2013 by

Hvítlaukur hefur verið notaður í matargerð og til lækninga í aldaraðir. Ritað er um hann í fornum ritum Grikkja, Babilóníumanna, Rómverja og Egypta. Í hvítlauk eru fleiri en 200 efnasambönd og tengjast tvö þeirra sérstaklega virkni hans til að vinna á móti bakteríum og gefa honum lyktina sem við þekkjum. Það eru brennisteinssamböndin allicin og […]

Lesa meira

PULSATILLA

Gagnast oft vel við slímhúðarvandamálum sem versna við neyslu þungmeltrar, fituríkrar fæðu og í hita, en lagast við hreyfingu og í fersku lofti.

ARNICA

Remedía nr. 1 við hvers kyns meiðslum og áverkum en hún dregur úr mari, stöðvar blæðingu og léttir á áfallaeinkennum, allt í senn.

ARGENTUM NITRICUM

Er ein besta remedían gegn kvíða vegna einhvers sem í vændum er, sérstaklega þegar stöðugar áhyggjur eru af því að eitthvað muni fara úrskeiðis varðandi komandi atburða.