Currently viewing the category: "Vefjasölt"

Calcarea sulphurica

On 26. December 2010 By

Vefjasaltið Calcarea sulphurica fyrirfinnst í bandvef, stoðvef og virkar vel ef um ígerð og gröft er að ræða. Calcarea sulphurica getur hjálpað í þeim tilfellum þegar ígerð hefur verið langvarandi. Einnig getur það aðstoðað við að eyða ónýtum blóðfrumum, einkum þegar gröftur vellur úr sári eða ígerðarsvæði.

Kvillar líkamans þar sem Calcarea sulphurica gæti verið […]

Lesa meira

Ferrum phosphoricum

On 26. December 2010 By

Vefjasaltið Ferrum phosphoricum hjálpar til við súrefnisflutning í frumum líkamans og finnst í rauðum blóðfrumum.  Það styrkir veggi blóðfrumna og slagæða. Ferrum phosphoricum er hitalækkandi, andlit einstaklingsins er heitt og rautt. Ferrum phosphoricum er nauðsynlegt fyrir góða heilsu. Það virkar vel sem stuðningur með annars konar meðferð og sem uppbygging eftir veikindi. Ferrum phosphoricum er […]

Lesa meira

Vefjasölt á meðgöngu

On 04. December 2010 By

Á meðgöngu eru vefjasöltin einkar mikilvæg og styrkja bæði móður og barn. Mismunandi blöndur, í hverjum mánuði fara eftir hvað er að gerast í líkama móðurinnar og á hvaða þroskastigi fóstrið er.

Á 2. og 6. mánuði meðgöngunnar er gefið:
Calcium fluoride: Styrkir og eykur þroska beinmyndunar, teygjanleika bandvefs og […]

Lesa meira

Calcarea phosphorica

On 18. November 2010 By

Vefjasaltið Calcarea phosphorica byggir upp nýja vefi, blóð og bein og hefur með allan vöxt og næringu að gera. Calcarea phosphorica getur hjálpað við blóðfrumu- og calciummyndun. Calcarea phosphorica er mikilvægt vefjasalt fyrir börn, sérstaklega seinþroska börn þar sem það hefur með vöxt og næringu að gera. Getur hjálpað við blóðleysi og ástandi tengdu ójafnvægi í […]

Lesa meira

Calcarea fluoricum

On 17. November 2010 By

Vefjasaltið Calcarea fluoricum hefur með allan teygjanleika í líkamanum að gera.  Calcarea fluoricum  sameinast með efninu Albumin sem finnst í öllum vessum og vefjum líkamans, yfirborði beina og glerungi tanna.  Calcarea fluoricum varðveitir hæfileika líkamans til að draga sig saman.  Skortur á Calcarea fluoricum  getur einnig haft áhrif  á blá- og slagæðar og hægir á […]

Lesa meira
PULSATILLA

PULSATILLA

Gagnast oft vel við slímhúðarvandamálum sem versna við neyslu þungmeltrar, fituríkrar fæðu og í hita, en lagast við hreyfingu og í fersku lofti.
ARNICA

ARNICA

Remedía nr. 1 við hvers kyns meiðslum og áverkum en hún dregur úr mari, stöðvar blæðingu og léttir á áfallaeinkennum, allt í senn.
ARGENTUM NITRICUM

ARGENTUM NITRICUM

Er ein besta remedían gegn kvíða vegna einhvers sem í vændum er, sérstaklega þegar stöðugar áhyggjur eru af því að eitthvað muni fara úrskeiðis varðandi komandi atburða.