Hjarta og æðasjúkdómar eru afar algengir og því er mikilvægt að huga ávallt vel að hjartaheilsunni. Helstu áhættuþættir kransæðasjúkdóma eru hár blóðþrýstingur, hátt kólesteról, offita, reykingar, hreyfingarleysi, streita og óhófleg neysla áfengis. Þó að undantekningar séu á, þá má stærstan hluta hjarta og æðasjúkdóma rekja til lífsstíls einstaklingsins. Erfðaþættir geta einnig haft áhrif og þess vegna […]
Lesa meira →Breytingaskeiðið er í hugum margra kvenna það lífsskeið sem þær hlakka síst til, en flestar konur upplifa einkenni breytingaskeiðsins á aldrinum 45 – 55 ára. Þetta skeið lífsins sýnir óumflýjanleg merki þess að konan sé að eldast og margar hverjar upplifa kvíða vegna þeirra breytinga sem eru í vændum. Orðið “breytingaskeið” hefur jafnvel verið gildishlaðið […]
Lesa meira →Blómkál (Brassica oleracea ) Ætu hlutar blómkálsins eru blómhnapparnir og blómstilkarnir, það er allur blómkálshausinn. Blómkál er hitaeiningasnautt, en inniheldur mikið af vítamínum, A, B1, B2, B3 (niacin), C, K og steinefnum, kalk, járn. Það er mettandi og trefjaríkt. Þegar blómkál er soðið ætti einnig að sjóða blöðin með; þau eru bragðgóð og auk þess rík […]
Lesa meira →Rifsber hafa verið ræktuð á Íslandi frá því á síðustu áratugum 19. aldar. Berin vaxa á runnum sem geta orðið allt að tveggja metra háir. Þau þrífast vel í görðum hér á landi og runnarnir bera yfirleitt ber, allt að 6 – 8 kíló á ári. Langoftast eru berin rauð og sitja í klösum á […]
Lesa meira →Hrátt hunang inniheldur glúkósa og fruktósa, sem eru einsykrur, A-vítamín, beta-carotín, B-vítamín og vítamínin C, D, E og K. Einnig eru ýmis steinefni í hunangi s.s. magnesíum, sulfur, fosfór, járn, kalk, chlorine, potassíum og iodine. Hrátt hunang inniheldur mikið af lifandi ensímum, sem eru nauðsynleg fyrir líkamsstafsemina. Hunang er mjög bakteríudrepandi og sannað hefur verið […]
Lesa meira →Te gerð úr ýmsum jurtum hafa verið vinsæl í gegnum aldirnar. Te hafa nýst vel til lækninga, slökunar og einnig sem félagslegur drykkur í stað kaffis. Auðvelt er að finna ýmsar tilbúnar tetegundir í stórmörkuðum og heilsubúðum, en það er mjög auðvelt að útbúa te sjálfur, úr bæði ferskum og þurrkuðum jurtum. Plöntur eins og […]
Lesa meira →Svona almennt er ég algjörlega á móti því að hjón gefi hvort öðru heimilistæki í afmælis- eða jólagjafir. Það gerir ekkert fyrir rómantíkina að fá þvottavél eða ryksugu í gjafapakkningu. Glatað! Á síðasta ári gerði ég hins vegar undantekningu á þeirri reglu og þáði blandara í afmælisgjöf frá eiginmanninum, með mikilli gleði og ánægju. Hamingju […]
Lesa meira →Vetrarlægðirnar hafa gengið yfir litla landið okkar undanfarið með vindi, ofankomu og KULDA. Nú í ársbyrjun hafa margir lagst í rúmið vegna slappleika og flensueinkenna og höfum við heyrt af því að heilu fjölskyldurnar eru frá vinnu og skóla vegna veikinda. Til eru ýmis ráð til að auka orku okkar og mótstöðu gegn umgangspestum. […]
Lesa meira →Hnetur og möndlur eru bragðgóðar og mjög hollar. Þær innihalda mjög mikið prótein og ættu að vera hluti af daglegu fæði okkar. Einnig innihalda þær mikið af E-vítamíni, fólínsýru, magnesíum, kopar, trefjum og mikið af andoxunarefnum. Stútfullar af næringarefnum. Góðu fitusýrurnar í hnetunum hafa verið mikið rannsakaðar og hefur komið í ljós að þær geti […]
Lesa meira →