Currently viewing the category: "Fréttir"

Það er VOR í lofti Frjókornaofnæmi er ofnæmi fyrir gróðurfrjókornum. Helstu einkenni frjókornaofnæmis er kláði og roði í augum og táramyndun. Önnur einkenni eru síendurteknir hnerrar og kláði í nefinu. Stöðugt nefrennsli og stíflað nef, slímhúðin í nasaholum þrútnar sem getur valdið því að erfitt verður að draga andann í gegnum nefið. Algengustu frjókornaofnæmisvaldar á […]

Lesa meira

Stefna Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) með tilliti til náttúrulækninga Alþjóða heilbrigðismálastofnunin (WHO) hefur gefið út stefnu sína hvað varðar heildrænar meðferðir á alþjóðavísu. Skýrslan gildir fyrir árin 2014-2023. Í skýrslunni er meðal annars kveðið á um virka samvinnu heilbrigðisstétta og heilsutengdrar þjónustu, með tillögum um hvernig innleiða megi náttúrulækningar í almenna heilbrigðisþjónustu í aðildarríkjum. Þar segir að […]

Lesa meira

Gönguhópur Heildrænnar heilsu “Hreyfing, samvera og spjall”   Sú hefð að halda októbermánuð sem sérstakan Meistaramánuð virðist hafa fest sig í sessi og eru margir sem taka þessari áskorun fagnandi. Þetta skemmtilega átak er öllum opið og hver og einn setur sér markmið við hæfi þennan mánuð. Oftar en ekki snúast markmiðin um að efla […]

Lesa meira

Sú hefð að halda októbermánuð sem sérstakan Meistaramánuð virðist hafa fest sig í sessi og eru margir sem taka þessari áskorun fagnandi. Þetta skemmtilega átak er öllum opið og hver og einn setur sér markmið við hæfi þennan mánuð. Oftar en ekki snúast markmiðin um að efla heilsuna, líða betur og njóta lífsins, hvort heldur […]

Lesa meira

Einelti er ekkert grín

26. August 2014 by

Nú eru skólarnir að byrja, tilhlökkunin er mikil og það er spennandi að hitta alla vinina aftur. En það eru líka börn sem eiga erfitt á þessum tíma, sem kvíða jafnvel mikið fyrir að mæta í skólann. Því viljum við hjá Heildræn heilsa minna alla á, foreldra, kennara og ekki síst nemendur að ef þú […]

Lesa meira

Hómópatía til sjálfshjálpar – 21. ágúst kl. 18:00 – 19:30     Fyrirlesarar eru Guðný Ósk og Guðrún Tinna hómópatar. Þær hafa áralanga reynslu á sínu sviði og halda auk þess utan um heimasíðuna Heildræn heilsa, www.htveir.is, þar sem finna má fróðleik um allt það er viðkemur góðri heilsu, mataræði og hómópatíu. Ef þú vilt fá […]

Lesa meira

Heildræn heilsa – htveir hefur samstarf við verslunina Þumalínu, Hátúni 6a í Reykjavík   Fimmtudaginn 15. maí kl. 16:00 – 18:00 verður fyrsta kynning og samvera haldin í Þumalínu þar sem þær Guðný Ósk og Guðrún Tinna hómópatar munu miðla fróðleik um hómópatíu og spjalla um ýmsa heilsukvilla á meðgöngu, fæðingu og eftir að gullmolinn […]

Lesa meira

PULSATILLA

Gagnast oft vel við slímhúðarvandamálum sem versna við neyslu þungmeltrar, fituríkrar fæðu og í hita, en lagast við hreyfingu og í fersku lofti.

ARNICA

Remedía nr. 1 við hvers kyns meiðslum og áverkum en hún dregur úr mari, stöðvar blæðingu og léttir á áfallaeinkennum, allt í senn.

ARGENTUM NITRICUM

Er ein besta remedían gegn kvíða vegna einhvers sem í vændum er, sérstaklega þegar stöðugar áhyggjur eru af því að eitthvað muni fara úrskeiðis varðandi komandi atburða.