Currently viewing the category: "Meðganga og fæðing"

Álag og streita geta haft mikil áhrif á almenna virkni líkamans. Andleg og líkamleg orka dvínar og skortur getur myndast á nauðsynlegum líkamssöltum. Við verðum móttækilegri fyrir utanaðkomandi áreiti eins og bakteríum og vírusum og ýmsir kvillar geta farið að gera vart við sig. Vefjasölt eru frábær styrking fyrir alla vefi líkamans og tilvalin til […]

Lesa meira

Tannholdsbólga

01. August 2016 by

Heilbrigt tannhold umlykur tennurnar við tanngóminn. Það er þétt, fölbleikt og ekki ætti að blæða við burstun. Ef ítrekað blæðir þegar burstað er gæti verið að tannholdsbólga sé að byrja. Oftast eru ekki mikil einkenni fyrr en bólga er komin af stað og blæðing við burstun og tannhreinsun, því fyrsta einkennið sem gerir vart við […]

Lesa meira

Á lokavikum meðgöngunnar byrjar líkaminn að undirbúa sig fyrir fæðinguna sjálfa. Konan þarf þá að hvílast vel, huga vel að næringu og svefni. Meiri líkur eru á að allt gangi að óskum ef konan er vel úthvíld á þessum hluta meðgöngunnar og að hún sé í góðu andlegu jafnvægi.   Remedíur sem hafa reynst vel […]

Lesa meira

Meðganga og fæðing

27. September 2013 by

Kvenlíkaminn er merkilegt sköpunarverk, sem hefur þann eiginleika að geta gefið af sér þetta stórbrotna kraftaverk sem barn er. Hann hefur alla eiginleika til að aðlaga sig að breyttum aðstæðum á meðan hann hýsir kraftaverkið og breytir sér svo hægt og rólega í fyrra horf eftir fæðingu gullmolans. Þrátt fyrir aðlögunarhæfni líkamans er hver meðganga […]

Lesa meira

Sykur

08. March 2013 by

Þegar við tölum um óhollustu fer yfirleitt mikið fyrir sykri í innihaldi þess sem við vísum í. Við vitum öll hvað sykur er, en þekkjum við hvað eru kolvetni, flókin og einföld kolvetni ? Vitum við raunverulega muninn á t.d. hvítum sykri, púðursykri, hrásykri og ávaxtasykri . Kolvetni eru samheiti yfir nokkrar tegundir sykra eða […]

Lesa meira

Morgunógleði

16. May 2012 by

Morgunógleði er mjög algeng á meðgöngu og gerir oftast vart við sig frá 6. til 14. viku. Oft hrjáir ógleðin einungis á morgnana en þó er sumum konum óglatt af og til allan daginn. Eins eru konur sem finna fyrir ógleði meira eða minna alla meðgönguna. Ógleði er ekki hættulegt ástand nema þá ef konan […]

Lesa meira

Æðahnútar

07. May 2012 by

Margir líta á æðahnúta sem eingöngu útlitsvandamál. En algengt er að þeir valdi óþægindum og þeir geta verið mjög sársaukafullir. Einnig geta þeir verið vísbending um ójafnvægi í blóðrásarkerfi líkamans. Æðahnútar eru bláir eða fjólubláir og líkjast bólgnum hnútum á húðinni. Þeir geta myndast hvar sem er á fótleggjunum, allt frá nára niður að ökkla, […]

Lesa meira

Brjóstagjöf er aðferð náttúrunnar til að næra ungbörnin. Innihald móðurmjólkur hefur hátt hlutfall fjölómettaðra fitusýra og sykrunga sem flýta fyrir þroska heila og tauga barnsins. Móðurmjólkin mætir öllum þörfum barnsins fyrir næringu fyrstu mánuðina og ver barnið gegn sýkingum þar sem hún inniheldur mótefni frá móðurinni. Móðurmjólkin ver barnið fyrir ofnæmismyndun á meðan það fær […]

Lesa meira

Bjúgur

21. February 2012 by

Bjúgur er óeðlileg bólga sem myndast í líkamanum vegna vökvasöfnunar í vefjum líkamans. Þessi vökvasöfnun getur verið annað hvort staðbundin í hluta líkamans eða öllum líkamanum. Bjúgur er ekki  eiginlegur sjúkdómur heldur frekar einkenni  kvilla og ójafnvægis. Bjúgur eða bólgnir ökklar eða bólgur í kringum augun og aðrar bólgur í líkamanum, geta oft verið afleiðing […]

Lesa meira

Bólur í andliti er mjög algengur húðkvilli. Bólur eru algengastar á unglingsárunum, en margir eiga við þennan kvilla langt fram á fullorðinsár. Konur fá oft bólur vegna hormónabreytinga í líkamanum, fyrir tíðir, á meðgöngu og við að byrja á eða hætta notkun p-pillunnar.  Algengt er að karlmenn fái bólur undan rakstri og bólumyndun getur einnig […]

Lesa meira

PULSATILLA

Gagnast oft vel við slímhúðarvandamálum sem versna við neyslu þungmeltrar, fituríkrar fæðu og í hita, en lagast við hreyfingu og í fersku lofti.

ARNICA

Remedía nr. 1 við hvers kyns meiðslum og áverkum en hún dregur úr mari, stöðvar blæðingu og léttir á áfallaeinkennum, allt í senn.

ARGENTUM NITRICUM

Er ein besta remedían gegn kvíða vegna einhvers sem í vændum er, sérstaklega þegar stöðugar áhyggjur eru af því að eitthvað muni fara úrskeiðis varðandi komandi atburða.