Currently viewing the category: "Meðganga og fæðing"

Blóðnasir

On 11. May 2011 By

Nefið er einn af þeim stöðum líkamans sem að hefur hvað mest af þunnum viðkvæmum æðum. Vegna staðsetningar nefsins þá er algengt að fólk fái áverka sem að valda blæðingu úr nefinu. Einnig er algengt að blóðnasir komi oftar í þurru lofti og yfir vetrarmánuðina þegar loftið er hvað þurrast. Þetta […]

Lesa meira

Depurð

On 29. April 2011 By

Þegar einstaklingur finnur fyrir depurð, er það ástand sem kallar á athygli. Eitthvað er að sem þarfnast breytinga og úrvinnslu.

Oft er það of mikið stress og áreiti sem erfitt getur verið að höndla sem veldur þesslags ójafnvægi og eins gætu mikilvægar tilfinningar hafa verið lokaðar inni. Sorg og missir þarfnast síns […]

Lesa meira

Blöðrubólga er mjög algengur kvilli og fá konur hana mun oftar en karlar. Talið er að allt að 70% kvenna hafi einhvern tíma fundið fyrir blöðrubólgueinkennum. Sennilega má rekja þessa hærri tíðni meðal kvenna til þess, að þær hafa mun styttri þvagrás en karlar þó fleiri atriði geti komið til.

Konur sem […]

Lesa meira

Vefjasölt á meðgöngu

On 04. December 2010 By

Á meðgöngu eru vefjasöltin einkar mikilvæg og styrkja bæði móður og barn. Mismunandi blöndur, í hverjum mánuði fara eftir hvað er að gerast í líkama móðurinnar og á hvaða þroskastigi fóstrið er.

Á 2. og 6. mánuði meðgöngunnar er gefið:
Calcium fluoride: Styrkir og eykur þroska beinmyndunar, teygjanleika bandvefs og […]

Lesa meira
PULSATILLA

PULSATILLA

Gagnast oft vel við slímhúðarvandamálum sem versna við neyslu þungmeltrar, fituríkrar fæðu og í hita, en lagast við hreyfingu og í fersku lofti.
ARNICA

ARNICA

Remedía nr. 1 við hvers kyns meiðslum og áverkum en hún dregur úr mari, stöðvar blæðingu og léttir á áfallaeinkennum, allt í senn.
ARGENTUM NITRICUM

ARGENTUM NITRICUM

Er ein besta remedían gegn kvíða vegna einhvers sem í vændum er, sérstaklega þegar stöðugar áhyggjur eru af því að eitthvað muni fara úrskeiðis varðandi komandi atburða.