Hómópatía hefur, þrátt fyrir mikla útþenslu lyfjaframleiðslunnar sl. 200 ár, staðið fyrir sínu frá upphafi. Á átjándu öld þróaði Samuel Hahnemann, þýskur læknir og efnafræðingur hómópatíuna í þá átt sem hún er notuð enn þá dag í dag. Vegna mikils áhuga hans á mannúðlegum lækningum og umhyggju fyrir sjúklingum sínum féll hann fljótlega frá því […]
Lesa meira →Okkur er umhugað um húsdýrin um áramótin, enda erum við bæði með hund og kött í heimili hjá okkur. Flugeldar og sprengjuregnið geta reynst mörgum dýrum erfið reynsla og mörg dæmi þess að dýrin upplifi skyndilegan ótta, ofsahræðslu og vanlíðan við öll þessi læti. Mælt er með því að gæta þess vel að hafa dýrin […]
Lesa meira →Á ferðalögum til fjarlægra landa er ýmislegt sem við upplifum sem er okkur Íslendingum nokkuð framandi. Má þar til dæmis nefna ýmsar flugur og skordýr sem við Íslendingar þekkjum kannski ekki mikið og þurfum ekki að hafa áhyggjur af hérlendis, en þær geta svo sannarlega gert okkur lífið leitt þrátt fyrir smæð sína. Við stungu […]
Lesa meira →Tognun getur orðið þegar liðbönd eða aðrir vefir skaddast við harkalega teygju eða snúning. Oft getur verið erfitt að greina á milli alvarlegrar tognunar og brots, því einkennin geta verið ansi lík. Tognun er þegar ofteygja verður á mjúkvef, gjarnan eftir að einstaklingur misstígur sig eða dettur, en einnig oft vegna of mikils álags á […]
Lesa meira →Bjúgur er óeðlileg bólga sem myndast í líkamanum vegna vökvasöfnunar í vefjum líkamans. Þessi vökvasöfnun getur verið annað hvort staðbundin í hluta líkamans eða öllum líkamanum. Bjúgur er ekki eiginlegur sjúkdómur heldur frekar einkenni kvilla og ójafnvægis. Bjúgur eða bólgnir ökklar eða bólgur í kringum augun og aðrar bólgur í líkamanum, geta oft verið afleiðing […]
Lesa meira →Hiti er ekki sjúkdómur heldur afleiðing. Vægur hiti er leið líkamans til að kljást við sýkingar. Þetta er eðlilegt ferli og styrkir ónæmiskerfi viðkomandi. Ef skyndilega kemur upp mjög hár hiti ætti alltaf að taka það alvarlega og leita tafarlaust aðstoðar. Börn geta haft tilhneygingu til að hafa örlítið hærri hita á kvöldin og er […]
Lesa meira →Hómópatía er örugg, áhrifamikil og fljótleg leið til að draga úr veikindum eða einkennum hunda. Helsti kostur hómópatíu er að hægt er að hjálpa hundunum án óæskilegra aukaverkana. Hér á eftir er farið yfir þrettán gagnlegar hómópatískar remedíur eða úrræði fyrir hunda. Þessi úrræði koma sér vel þegar hundurinn er ekki alveg eins og hann […]
Lesa meira →Hómópatía hefur reynst mjög vel fyrir ketti, sem og önnur dýr. Verið meðvituð um einkennin sem dýrin sýna og gefið remedíur eftir því. Í þessari samantekt er einungis stiklað í gegnum örfá einkenni, en hómópatía getur hinsvegar hjálpað köttum við öll helstu vandamál sem þeir kunna að kljást við. Hér eru nefndar örfáar remedíur sem […]
Lesa meira →