Áhrif brjóstapúða á líkama einstaklinga (Breast implant illness)Síðastliðinn 17. febrúar fór ég í aðgerð þar sem brjóstapúðarnir mínir voru fjarlægðir ásamt örvefnum sem þá umlukti. Aðgerðir á borð við þessa eru umfangsmiklar þar sem skurðirnir sem gerðir eru til að fjarlægja púðanna eru stórir ef örvefur er líka tekinn með. Þegar púðar eru undir vöðva […]
Lesa meira →Þvagsýrugigt (Gout) er gigtarsjúkdómur sem oftast byrjar skyndilega með bólgu og miklum verkjum. Algengast er að neðri útlimir verði fyrir þessu og yfirleitt er aðeins um einn lið í einu að ræða. Fremsti liður stóru táar er sá sem oftast bólgnar, roði og hiti myndast og húðin getur orðið blárauð. Gífurlega mikill sársauki er til […]
Lesa meira →Hjarta og æðasjúkdómar eru afar algengir og því er mikilvægt að huga ávallt vel að hjartaheilsunni. Helstu áhættuþættir kransæðasjúkdóma eru hár blóðþrýstingur, hátt kólesteról, offita, reykingar, hreyfingarleysi, streita og óhófleg neysla áfengis. Þó að undantekningar séu á, þá má stærstan hluta hjarta og æðasjúkdóma rekja til lífsstíls einstaklingsins. Erfðaþættir geta einnig haft áhrif og þess vegna […]
Lesa meira →Hálsbólga og eymsli í hálsi eru algeng einkenni hjá bæði börnum og fullorðnum, sérstaklega yfir vetrartímann. Hálskirtlar eru tveir kirtlar sem staðsettir eru aftast í hálsinum, tilgangur þeirra er að koma í veg fyrir alvarlegri sýkingar í öndunarfærunum, og eru hálskirtlarnir þannig einskonar dyraverðir sem hleypa ekki hverju sem er inn í líkamann við innöndun. Bólgnir hálskirtlar […]
Lesa meira →Vogrís er bakteríusýking í hársekk á augnloki. Hún er hættulaus og er nokkuð algengur kvilli. Oftast gengur vogrís yfir á 5-8 dögum. Einkenni geta komið fram sem eymsli, bólga og roði á augnloki við augnhár. Gulleitur eða hvítur graftarnabbi getur myndast í bólgunni sem gjarnan springur eftir nokkra daga, við það minnkar verkurinn og bólgan hjaðnar. Oft getur […]
Lesa meira →Hrátt hunang inniheldur glúkósa og fruktósa, sem eru einsykrur, A-vítamín, beta-carotín, B-vítamín og vítamínin C, D, E og K. Einnig eru ýmis steinefni í hunangi s.s. magnesíum, sulfur, fosfór, járn, kalk, chlorine, potassíum og iodine. Hrátt hunang inniheldur mikið af lifandi ensímum, sem eru nauðsynleg fyrir líkamsstafsemina. Hunang er mjög bakteríudrepandi og sannað hefur verið […]
Lesa meira →Heilbrigt tannhold umlykur tennurnar við tanngóminn. Það er þétt, fölbleikt og ekki ætti að blæða við burstun. Ef ítrekað blæðir þegar burstað er gæti verið að tannholdsbólga sé að byrja. Oftast eru ekki mikil einkenni fyrr en bólga er komin af stað og blæðing við burstun og tannhreinsun, því fyrsta einkennið sem gerir vart við […]
Lesa meira →Rósroði (Rosacea) er langvinnur húðkvilli sem kemur aðallega fram á andlitinu sem roði, bólumyndun, jafnvel graftarbólur, æðaslit og stundum mikill þroti. Oftast byrja einkennin sem roði á miðandliti, á kinnum, nefi eða enni, en einnig geta þau komið fram á hálsi, bringu, á eyrum og í hársverði. Aðaleinkenni kvillans er roði, sem líkist sólbruna. […]
Lesa meira →Augun eru afar næm og viðkvæm líffæri sem liggja varin í fitulagi í augntóftunum. Augnlok og augnhár verja augun fyrir hnjaski, ásamt því að varna því að aðskotakorn komist í augun. Augnlokin gegna einnig því hlutverki að mýkja slímhimnu augans og þannig skola burtu óhreinindum. Sagt er að augun séu gluggar sálarinnar, en augun geta […]
Lesa meira →