Currently viewing the category: "Remedíur"

Húsdýrin um áramót

31. December 2015 by

Okkur er umhugað um húsdýrin um áramótin, enda erum við bæði með hund og kött í heimili hjá okkur. Flugeldar og sprengjuregnið geta reynst mörgum dýrum erfið reynsla og mörg dæmi þess að dýrin upplifi skyndilegan ótta, ofsahræðslu og vanlíðan við öll þessi læti. Mælt er með því að gæta þess vel að hafa dýrin […]

Lesa meira

Symphytum officinale

19. May 2015 by

Remedían Symphytum er unnin úr allri plöntunni Comfrey. Comfrey plantan er einnig oft kölluð Töfraplanta (miracle healing plant) vegna heilunareiginleika hennar og hve hún hefur reynst vel fyrir skjótum gróanda. Plantan er kraftmikil og vex mjög víða. Hægt er að nota blöð plöntunnar bæði út- og innvortis. Gott er til dæmis að leggja blöð plöntunnar […]

Lesa meira

Aconitum napellus

21. April 2015 by

Remedían ACONITE er unnin úr blöðum og blómum jurtarinnar Aconitum napellus. Jurtin er talin mjög eitruð og var hún meðal annars nýtt á öldum áður í þeim tilgangi að eitra örvar-odda við veiðar. Verði eitrunar vart eru einkenni frá meltingarvegi áberandi, ásamt einkennum frá hjarta og æðakerfi. Einkenni á við svima, höfuðverk, öndunarerfiðleika, doða í […]

Lesa meira

Alumen

16. March 2015 by

Alumen er samansett af áli, súlfahópum og kalíum. Alumen hefur mest áhrif á þarmana. Algengt er að einstaklingur sem hefur fengið taugaáfall, sjokk eða mjög slæmar fréttir fari í ástand sem samsvarar sig í Alumen.     Einkenni Harðlífi – einstaklingur hefur enga þörf til að hafa hægðir í marga daga – fær skyndilega þörf […]

Lesa meira

Arsenicum album

16. March 2015 by

Arsenicum var mikið notað í almennum lækningum á 18. og 19. öld, sérstaklega við malaríu.   Arsenicum album – Börn Eru oft grönn, fíngerð og föl. Þau eiga það til að roðna auðveldlega þrátt fyrir fölt hörund.  Þau eru snyrtileg og þola ekki óhreinindi eða óreiðu. Eiga það til að vera upptjúnuð og hræðslugjörn og […]

Lesa meira

Spongia tosta

14. October 2014 by

Spongia er unnið úr ristuðum sjávarsvampi. Spongia – Börn Öndunarfæravandamál getur komið upp ef börnin verða of spennt. Spongia – Fullorðnir Hræðast köfnun og hjartasjúkdóma. Öndun þeirra er hæg og þau hafa tilfinningu um að svampur sé í hálsinum eða eins og að þau andi í gegnum svamp. Þeim finnst eins og þau geti ekki […]

Lesa meira

Bryonia alba

03. October 2014 by

Remedían Bryonia alba er unnin úr jurtinni White Bryony, sem vex vel í heitu og röku loftslagi. Jurtin hefur verið nýtt í lækningaskyni á margvíslegan hátt í hundruðir ára, en stóra skammta til inntöku ber að varast þar sem jurtin er talin eitruð. Þekkt er að Rómverjar til forna hafi nýtt sér jurtina og enski […]

Lesa meira

Hypericum

22. July 2014 by

Hypericum er unnin úr jurtinni Hypericum perfoliatum (St John’s wort), en jurtin er einnig kölluð Jónsmessurunni á íslensku. Hypericum er helst þekkt fyrir að meðhöndla einkenni sem tengjast TAUGUM og taugaendum og er tvímælalaust sú remedía sem hómópatanum dettur fyrst í hug þegar TAUGAVERKIR eru nefndir. Remedían á því vel við ef til koma áverkar […]

Lesa meira

Ledum

19. July 2014 by

Ledum er unnin úr plöntunni Ledum palustre (Wild Rosemary). Ledum er ein þeirra remedía sem nauðsynlegt er að eiga í skyndihjálparboxi heimilisins. Hún hefur verið notuð með mjög góðum árangri eftir ýmis konar stungusár, t.d. eftir að hafa stigið á nagla. Einnig við flugnabitum og jafnvel við öðrum dýrabitum. Stungusvæðið er bólgið og rautt en […]

Lesa meira

Thuja

13. June 2014 by

Thuja er unnin úr greinum algengrar sígrænnar plöntu, Thuja Occidentalis.   Remedían Thuja occidentalis er líklega sú remedía sem er best þekkt fyrir að meðhöndla vörtur. Thuja er talin henta vel við meðferð á hverskonar vörtum, allt frá frauðvörtum yfir í vörtur sem líkjast blómkáli. Vörturnar geta verið hvar sem er á líkamanum, verið margar […]

Lesa meira

PULSATILLA

Gagnast oft vel við slímhúðarvandamálum sem versna við neyslu þungmeltrar, fituríkrar fæðu og í hita, en lagast við hreyfingu og í fersku lofti.

ARNICA

Remedía nr. 1 við hvers kyns meiðslum og áverkum en hún dregur úr mari, stöðvar blæðingu og léttir á áfallaeinkennum, allt í senn.

ARGENTUM NITRICUM

Er ein besta remedían gegn kvíða vegna einhvers sem í vændum er, sérstaklega þegar stöðugar áhyggjur eru af því að eitthvað muni fara úrskeiðis varðandi komandi atburða.