Currently viewing the category: "Remedíur"

Cantharis

On 25. August 2011 By

Cantharis er unnið úr bjöllu, sem stundum er nefnd Spænska flugan (Spanish Fly)

Cantharis – Manngerð

Er óróleg, reið og pirruð.
Getur skyndilega orðið rugluð og fengið ranghugmyndir.
Æpir og stynur af kvölum.
Fær óráð og líður verr við að líta á skínandi hluti.
Getur sýnt ofbeldisfulla hegðun.

Einkenni:

Almennt […]

Lesa meira

Silica

On 16. August 2011 By

Silica er unnin úr kísilsandi og er ein af fimm hómópatískum remedíum sem kölluð er grunnremedía.

Silica – Börn

Börn sem lenda í langri, erfiðri fæðingu og eru viðkvæm og brothætt. Oft halda þau ekki höfði, því vöðvar eru slappir. Eru eins og postulínsdúkkur, fínleg og smágerð.

Þau nærast illa á móðurmjólkinni, hafna henni jafnvel. Verða […]

Lesa meira

Baryta carbonica

On 12. August 2011 By

Baryta carbonica er unnið úr hvítum kristal.

Baryta carbonica – Börn

 

Sem börn eru þau mjög hæg andlega og/eða líkamlega. Þau eru sein til á öllum sviðum og sum verða það alltaf. Komast ekki út úr barnaskapnum og sem fullorðnir geta þeir ekki séð um sig sjálfir og eru því alltaf háðir öðrum. Þau eru feimin og til baka. […]

Lesa meira

Ruta graveolens

On 08. August 2011 By

Ruta graveolens er unnin úr allri plöntunni Garden Rue.

Ruta graveolens – Manngerð

Einstaklingar geta verið óánægðir með sjálfa sig og aðra, verða oft þunglyndir og ofsareiðir.

Eru veikbyggðir, úrvinda og orkulausir, þreyttir og hrollgjarnir, finna fyrir kuldahroll niður eftir hryggjarsúlunni.

Finna fyrir líkamlegu eirðarleysi, sem er verra í […]

Lesa meira

Natrum muriaticum

On 28. June 2011 By

Natrum muriaticum er unnin úr sjávarsalti.

Natrum muriaticum – Börn

Börnin geta verið lítil og smá miðað við aldur, oft sein til að byrja að tala og ganga.  Geta verið frekar dökk á hörund, þau svitna auðveldlega í andliti og virðast því rjóð og glansandi. Þau eru lokuð tilfinningalega, viðkvæm fyrir […]

Lesa meira

Rhus toxicodendron

On 25. May 2011 By

Rhus toxicodendron er unnin úr blöðum brenninettluplöntunnar.

Rhus toxicodendron  – Manngerð

Er sterkbyggt fólk, jarðbundið og praktíst. Það fyrsta sem kemur þeim í vandræði er að þau yfirkeyra sig, oft bæði andlega og líkamlega. Þau yfirkeyra sig með mikilli vinnu, hafa of  miklar áhyggjur og yfirdrifna ábyrgðarkennd.  Eru heilbrigð og hraust, líkamlega […]

Lesa meira

Chamomilla

On 19. May 2011 By

Chamomilla er unnin úr allri plöntunni. Megineinkenni þessarar remedíu eru sársauki, reiði og óróleiki.

Chamomilla  – Börn

Mjög erfitt er að gera þeim til geðs. Þau eru yfir sig pirruð, rífast og skammast og vita ekkert hvað þau vilja. Vilja láta halda á sér og láta rugga sér, en hætta […]

Lesa meira

Sepia

On 06. April 2011 By

Sepia er unnin úr bleki smokkfisks. Áður fyrr var þetta efni notað til lækninga við lekanda og nýrnasteinum.

Sepia – Börn

Börn eru fremur fölleit, kulvís og viðkvæm fyrir veðrabreytingum. Þau eru oft pirruð og orkulítil og vilja þá fá að vera í friði. Eiga það til að vera alvarleg og kvíðin […]

Lesa meira

Pulsatilla

On 30. March 2011 By

Pulsatilla er unnin úr allri jurtinni Pasque á meðan hún er  í blóma. Oft er blómið kallað Vindblómið vegna þess hve það hreyfist mjúklega með vindinum.  Einkenni remedíunnar líkjast einmitt þeim áhrifum, sveiflast til með ástandi.

Pulsatilla – Börn

Börnin eru heilbrigð og ástúðleg. Þau eru tilfinningarík, blíð og mjúk. Þau eru ósjálfbjarga og eru mjög háð öðrum. Börn fara […]

Lesa meira

Sulphur

On 15. March 2011 By

Sulphur er steinefni, sérlega mikið er af því í jarðvegi, í og við gosvirk jarðsvæði. Sulphur er ein aðalremedían við húðvandamálum og ein af fimm hómópatískum remedíum sem kölluð er grunnremedía.

Sulphur – Börn

Börn geta annars vegar verið þéttbyggð, með gróft og mikið sterkt hár, með rauðar varir, eyru og augnhvarma. Og hins vegar, mjó, með renglulega leggi, […]

Lesa meira
PULSATILLA

PULSATILLA

Gagnast oft vel við slímhúðarvandamálum sem versna við neyslu þungmeltrar, fituríkrar fæðu og í hita, en lagast við hreyfingu og í fersku lofti.
ARNICA

ARNICA

Remedía nr. 1 við hvers kyns meiðslum og áverkum en hún dregur úr mari, stöðvar blæðingu og léttir á áfallaeinkennum, allt í senn.
ARGENTUM NITRICUM

ARGENTUM NITRICUM

Er ein besta remedían gegn kvíða vegna einhvers sem í vændum er, sérstaklega þegar stöðugar áhyggjur eru af því að eitthvað muni fara úrskeiðis varðandi komandi atburða.