Vefjasaltið Kali muriaticum er að finna í blóði, taugafrumum og vöðvum. Kali muriaticum er í efnafræðilegu sambandi við fíbrin, sem er trefjótt hvítuefni sem myndast fyrir áhrif trombíns á fíbrinógen við blóðstorknun. Kali muriaticum er djúpverkandi vefjasalt með upprætanlega tilhneigingu, þ.e.a.s. rífur upp með rótum þá kvilla sem angra.  Það er talið gott við langvarandi sjúkdómum.

Kvillar líkamans þar sem Kali muriaticum gæti verið gagnleg eru meðal annars:

Krónískt kvefrennsli • Lungnabólga og sár háls • Asmi • Hósti • Útskilnaður og hráki er hvítleitur og þykkur •  Munnangur, átusár og fleiður í munni • Þruska, hjá ungabörnum • Flasa og útbrot í hársverði • Krónískur útskilnaður frá eyrum • Suð í eyrum • Hella í og eftir flug • Gyllinæð, sérstaklega blæðandi • Blöðrubólga, dökklitað þvag, verkur eins og að pissa sandi • Sára- og fleiðurmyndun í legi • Morgunógleði og bólgur í brjóstum á meðgöngu • Gigt með bólgum í kringum liði • Útbrot á húð • Fýlapenslar og graftanabbar • Exem • Vörtur

 

Sjálfshjálparbækurnar Meðganga og fæðing með hómópatíu og Barnið og uppvaxtarárin með hómópatíu, er hægt að nálgast í vefsölu www.htveir.is

Guðný Ósk Diðriksdóttir tók saman.
www.htveir.is
www.facebook.com/HeildraenHeilsa.h2

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Hómópatía á íslensku
Bækurnar Meðganga og fæðing með hómópatíu og Barnið og uppvaxtarárin með hómópatíu má nálgast hér og einnig sem rafbók á Amazon.
Hómópatía á ensku
Bókin Pregnancy and Childbirth with Homeopathy er þriðja bók Heildrænnar heilsu. Hægt er að panta eintak frá Amazon og einnig sem rafbók.
Kynningar fyrir hópa

Ýmsar sérhæfðar kynningar eru í boði: Meðganga og fæðing með hómópatíu, Ungbarnið og fyrstu árin með hómópatíu, Í ferðalagið með hómópatíu, Skyndiaðstoð með hómópatíu, Sérhannaðar kynningar fyrir þinn hóp.