Vefjasaltið Kali phosphoricum hefur með taugar og vöðva að gera. Það nærir taugarnar og hjálpar við jafnvægi á andlegri og líkamlegri streitu, óróleika, taugaverkjum í höfði, áhyggjum, tilhlökkun, geðvonsku og þróttleysi. Kali phosphoricum er gott fyrir mjög taugatrekkta einstaklinga. Oft eru bræðisköst einkennandi fyrir Kali phosphoricum. Algengt er að vond lykt sé af öllum úrgangi frá líkamanum.

Kvillar líkamans þar sem Kali phosphoricum gæti verið gagnleg eru meðal annars:

Tunga er brún, sinnepslituð eða bólgin • Andremma • Meltingatruflanir, verkjalaus niðurgangur • Þarmabólga, hægðir illa lyktandi og þunnar • Taugaverkir, t.d. tannpína • Stress • Kvíði • Hræðsla • Prófskrekkur • Svefnleysi vegna miklar áhyggjur • Martraðir • Asmi sem versnar í kvíðaköstum • Illa lyktandi fætur • Kláði í húð • Ristill á húð • Slæmt minni • Krampar • Sinadrættir

 

Sjálfshjálparbækurnar Meðganga og fæðing með hómópatíu og Barnið og uppvaxtarárin með hómópatíu, er hægt að nálgast í vefsölu www.htveir.is

Guðný Ósk Diðriksdóttir tók saman.
www.htveir.is
www.facebook.com/HeildraenHeilsa.h2

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Hómópatía á íslensku
Bækurnar Meðganga og fæðing með hómópatíu og Barnið og uppvaxtarárin með hómópatíu má nálgast hér og einnig sem rafbók á Amazon.
Hómópatía á ensku
Bókin Pregnancy and Childbirth with Homeopathy er þriðja bók Heildrænnar heilsu. Hægt er að panta eintak frá Amazon og einnig sem rafbók.
Kynningar fyrir hópa

Ýmsar sérhæfðar kynningar eru í boði: Meðganga og fæðing með hómópatíu, Ungbarnið og fyrstu árin með hómópatíu, Í ferðalagið með hómópatíu, Skyndiaðstoð með hómópatíu, Sérhannaðar kynningar fyrir þinn hóp.