Nú eru skólarnir að byrja, tilhlökkunin er mikil og það er spennandi að hitta alla vinina aftur. En það eru líka börn sem eiga erfitt á þessum tíma, sem kvíða jafnvel mikið fyrir að mæta í skólann.

einelti

~ Einelti er ekkert grín ~

Því viljum við hjá Heildræn heilsa minna alla á, foreldra, kennara og ekki síst nemendur að ef þú sérð einhvern sem er einn, einhvern sem er nýr í skólanum, einhvern sem á erfitt með að komast inn í hópinn, einhvern sem þú veist að hefur lent í einelti vegna þess að hann/hún er feimin/-nn eða á fáa eða enga vini, eða er ekki klæddur samkvæmt nýjustu tísku.

Láttu þann aðila skipta þig máli.
Heilsaðu og talaðu við hann/hana.
Brostu og sýndu þeim að þú hafir tekið eftir þeim.
Við vitum aldrei hvað sá/sú hefur þurft að ganga í gegnum fyrir utan skólann og eitt bros eða eitt Hæ, gæti gert gæfumuninn fyrir þennan nemanda!!

Verum góð og sýnum samhug – öll dýrin í skóginum eiga að vera vinir.

~ Einelti er ekkert grín ~

Tigri og Pooh HUG

Guðný Ósk Diðriksdóttir tók saman.
www.htveir.is
www.heildraenheilsa.is

www.facebook.com/HeildraenHeilsa.h2

Sjálfshjálparbækurnar Meðganga og fæðing með hómópatíu og Barnið og uppvaxtarárin með hómópatíu, er hægt að nálgast í vefsölu www.htveir.is

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Hómópatía á íslensku
Bækurnar Meðganga og fæðing með hómópatíu og Barnið og uppvaxtarárin með hómópatíu má nálgast hér og einnig sem rafbók á Amazon.
Hómópatía á ensku
Bókin Pregnancy and Childbirth with Homeopathy er þriðja bók Heildrænnar heilsu. Hægt er að panta eintak frá Amazon og einnig sem rafbók.
Kynningar fyrir hópa

Ýmsar sérhæfðar kynningar eru í boði: Meðganga og fæðing með hómópatíu, Ungbarnið og fyrstu árin með hómópatíu, Í ferðalagið með hómópatíu, Skyndiaðstoð með hómópatíu, Sérhannaðar kynningar fyrir þinn hóp.