Fyrsta hjálp með hómópatíu – Heilsdagsnámskeið í September

 

Iceland School of Homeopathy stendur fyrir
“First Aid” námskeiði – laugardaginn 9. september n.k. kl. 10:00-16:00

 

Námskeiðið gefur þér góða innsýn í hvernig þú getur nýtt þér hómópatískar remedíur til heilsueflingar.

Á námskeiðinu “Fyrsta hjálp með hómópatíu” færð þú kynningu um helstu kenningar hómópatíunnar, ásamt upplýsingum um aðferðafræði hennar og einnig ýmsar hagnýtar upplýsingar um algengar remedíur og notkun þeirra.

Hvað er hómópatía?  Hefur þú áhuga á að læra hvernig nýta má þessa mildu og áhrifamiklu meðferð þegar upp koma óvænt atvik og til heilsueflingar almennt 🙂

Námskeiðið miðar að því að námskeiðsgestir öðlist mjög hagnýtar upplýsingar um hvernig þeir geti sjálfir byrjað að nýta sér remedíur við meðhöndlun kvilla og einkenna sem upp koma hjá þeim og þeirra nánustu. Hómópatía er til stuðnings heilsu allrar fjölskyldunnar, ómetanlegt er að eiga algengar remedíur heimavið þegar þörf er á.

Námskeið: Laugardagur 9. september kl. 10:00 – 16:00
Staður: Suðurgata 35 | 101 Reykjavík
Skráning: Sendið e-mail til okkar hjá Heildrænni heilsu: h2@htveir.is

Verð: 10.500

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Hómópatía á íslensku

Bækurnar Meðganga og fæðing með hómópatíu og Barnið og uppvaxtarárin með hómópatíu má nálgast hér og einnig sem rafbók á Amazon.

Hómópatía á ensku

Bókin Pregnancy and Childbirth with Homeopathy er þriðja bók Heildrænnar heilsu. Hægt er að panta eintak frá Amazon og einnig sem rafbók.

Kynningar fyrir hópa

Ýmsar sérhæfðar kynningar eru í boði: Meðganga og fæðing með hómópatíu, Ungbarnið og fyrstu árin með hómópatíu, Í ferðalagið með hómópatíu, Skyndiaðstoð með hómópatíu, Sérhannaðar kynningar fyrir þinn hóp.