Magic Pills: Promise or Placebo

Organon, fagfélag hómópata stendur fyrir sýningu á þessari stórkostlegu nýju heimildarmynd um hómópatíu á heimsvísu.

Myndin gefur áhorfendum góðar upplýsingar um notkun hómópatíu og stöðu hennar í heiminum í dag, myndin hefur hlotið mjög góða dóma víða um Evrópu.

 

HVAR: Sýningarstaður er í sal Sjóminjasafnsins í Reykjavík “Hornsílið”, Grandagarði 8, 101 – Reykjavík

HVENÆR: Laugardaginn 6. október 2018 og sýningin byrjar stundvíslega klukkan 14:00Ananda More höfundur og framleiðandi myndarinnar kemur til Íslands og verður heiðursgestur Organon, fagfélags hómópata á Íslandi.
 Ananda er hómópati, doula og kvikmyndaframleiðandi og mun hún sitja fyrir svörum eftir sýningu myndarinnar og svara öllum fyrirspurnum áhorfenda.


Hér má lesa meira um myndina á ensku:

“Homeopathic medicine is one of the most widely used forms of alternative medicine on the planet but, despite its popularity, it has come under a great deal of scrutiny in recent years and is now a favorite target for skeptics and debunkers. The controversy surrounding homeopathic medicine is founded in the belief that something so highly diluted cannot work without violating the laws of chemistry. Magic Pills challenges viewers to decide for themselves by presenting new scientific discoveries, and real world successes that challenge these assumptions.
Many medical journals refuse to publish positive studies due to systemic bias, and the media can distort the truth by omitting information. The stakes are immense, if homeopathy works it could transform the medical system, and provide safe, affordable, and effective medicine. Is the truth being buried?”

Trailer Magic pills:
https://www.youtube.com/watch?v=Al5oSoBveE8

Heimasíða framleiðanda:
http://magicpillsmovie.com/

 

Hlökkum til að sjá sem flesta og endilega segið öllum vinum og vandamönnum frá sýningunni 🙂
Höfum gaman saman – Allir velkomnir!!

Leave a Reply

Your email address will not be published.

Hómópatía á íslensku

Bækurnar Meðganga og fæðing með hómópatíu og Barnið og uppvaxtarárin með hómópatíu má nálgast hér og einnig sem rafbók á Amazon.

Hómópatía á ensku

Bókin Pregnancy and Childbirth with Homeopathy er þriðja bók Heildrænnar heilsu. Hægt er að panta eintak frá Amazon og einnig sem rafbók.

Kynningar fyrir hópa

Ýmsar sérhæfðar kynningar eru í boði: Meðganga og fæðing með hómópatíu, Ungbarnið og fyrstu árin með hómópatíu, Í ferðalagið með hómópatíu, Skyndiaðstoð með hómópatíu, Sérhannaðar kynningar fyrir þinn hóp.