Kynningar

Heildræn heilsa tekur að sér kynningar á hómópatíu fyrir hópa.

Á mömmumorgnum, foreldrakvöldum, ferða-, kvenna- og karlahópum.

Ýmsar sérhæfðar kynningar eru í boði:

  1. Meðganga og fæðing með hómópatíu
  2. Ungbarnið og fyrstu árin með hómópatíu
  3. Í ferðalagið með hómópatíu
  4. Skyndiaðstoð með hómópatíu
  5. Sérhannaðar kynningar fyrir þinn hóp

Hafðu samband ef þú vilt kynningu um hómópatíu í þínum hópi.

Við erum hér á facebook.

Skráningarform
  1. (skilyrt)
  2. (skilyrt)
  3. (skilyrt er að tölvupóstfang sé rétt innslegið)
  4. (skilyrt)
 

cforms contact form by delicious:days

Comments are closed.

BELLADONNA

BELLADONNA

Er gjarnan notað í miklum sótthita og bráðri bólgu sem leiða kann til sýkingar. Einkennin birtast alltaf skyndilega. Þegar í byrjun geta þau verið ofsafengin, með hita, þurrki, roða og sársauka sem ýmist einkennist af léttum eða þungum æðaslætti.
NUX VOMICA

NUX VOMICA

Hentar vel þeim sem komnir eru á ystu nöf vegna vinnuálags og minnsta tilefni veldur óheyrilegum pirringi. Birta, hávaði og kuldi er allra verst. Eftirköst vegna þungmeltrar fæðu og drykkja.