Currently viewing the tag: "breytilegur-hiti"

Hiti er ekki sjúkdómur heldur afleiðing. Vægur hiti er leið líkamans til að kljást við sýkingar. Þetta er eðlilegt ferli og styrkir ónæmiskerfi viðkomandi. Ef skyndilega kemur upp mjög hár hiti ætti alltaf að taka það alvarlega og leita tafarlaust aðstoðar.

Börn geta haft tilhneygingu til að hafa örlítið hærri hita á […]

Lesa meira
PULSATILLA

PULSATILLA

Gagnast oft vel við slímhúðarvandamálum sem versna við neyslu þungmeltrar, fituríkrar fæðu og í hita, en lagast við hreyfingu og í fersku lofti.
ARNICA

ARNICA

Remedía nr. 1 við hvers kyns meiðslum og áverkum en hún dregur úr mari, stöðvar blæðingu og léttir á áfallaeinkennum, allt í senn.
ARGENTUM NITRICUM

ARGENTUM NITRICUM

Er ein besta remedían gegn kvíða vegna einhvers sem í vændum er, sérstaklega þegar stöðugar áhyggjur eru af því að eitthvað muni fara úrskeiðis varðandi komandi atburða.