Currently viewing the tag: "gul-tunga-halsbolga-sotthiti"

Kali sulphuricum

On 16. January 2011 By

Vefjasaltið Kali sulphuricum sér um súrefnisflutning í líkamanum, í samvinnu við Ferrum phosphoricum. Það hjálpar til við skiptingu á súrefni frá blóðstreymi til vefja og frumna á þann hátt að fullkomna öndunarferlið sem byrjar á Ferrum phosphoricum. Hlutverk Kali sulphuricum er í innöndun, en í útöndun hjá Ferrum phosphoricum. Það er gjarnan kallað smurningsvefjasaltið sem […]

Lesa meira
PULSATILLA

PULSATILLA

Gagnast oft vel við slímhúðarvandamálum sem versna við neyslu þungmeltrar, fituríkrar fæðu og í hita, en lagast við hreyfingu og í fersku lofti.
ARNICA

ARNICA

Remedía nr. 1 við hvers kyns meiðslum og áverkum en hún dregur úr mari, stöðvar blæðingu og léttir á áfallaeinkennum, allt í senn.
ARGENTUM NITRICUM

ARGENTUM NITRICUM

Er ein besta remedían gegn kvíða vegna einhvers sem í vændum er, sérstaklega þegar stöðugar áhyggjur eru af því að eitthvað muni fara úrskeiðis varðandi komandi atburða.