Currently viewing the tag: "h2-utgafa"

Lús á haustin

11. September 2012 by

Haustið er yndislegt og að margra mati fallegasti tími ársins. Þá skartar náttúran sínu fegursta með allri sinni mögnuðu litadýrð, uppskera sumarsins fyllir ísskápa landsmanna og berja- og sveppatínsla er orðinn fastur liður á mörgum heimilum.  Annað sem einkennir haustið er að hin  vanalega rútína hefst á ný, skólarnir byrja og regla færist á fjölskyldulífið. […]

Lesa meira

Fyrirtíðaeinkenni  sem margar konur finna fyrir á tímabilinu frá egglosi fram að fyrstu dögum blæðinga geta verið hvimleið. Allt að 80% kvenna upplifa líkamleg og andleg einkenni á þessum tíma. Algengastir eru krampar, sem eru mjög mismunandi á milli kvenna og geta verið frekar mildir, upp í að vera mjög slæmir. Margar konur finna fyrir […]

Lesa meira

Argentium nitricum

13. March 2012 by

Argentium nitricum er unnið úr silfri (Silver Nitrate). Argentium nitricum – Börn Geta verið þrjósk og eru oft hrædd og kvíðin. Þau eiga það til að fara í uppnám yfir því einu að fara í skólann og byrja að velta fyrir sér „ef ég yrði of sein“. Þá hellist yfir þau hræðsla og kvíði. “Hvað […]

Lesa meira

PULSATILLA

Gagnast oft vel við slímhúðarvandamálum sem versna við neyslu þungmeltrar, fituríkrar fæðu og í hita, en lagast við hreyfingu og í fersku lofti.

ARNICA

Remedía nr. 1 við hvers kyns meiðslum og áverkum en hún dregur úr mari, stöðvar blæðingu og léttir á áfallaeinkennum, allt í senn.

ARGENTUM NITRICUM

Er ein besta remedían gegn kvíða vegna einhvers sem í vændum er, sérstaklega þegar stöðugar áhyggjur eru af því að eitthvað muni fara úrskeiðis varðandi komandi atburða.