Það getur skapað auka álag og streitu að stíga út fyrir okkar venjulegu rútínu og “þurfa” að bæta inn í dagsskipulagið öllu því sem þarf að gera og græja fyrir jólin. Við þekkjum það öll að týna okkur í streitu og stressi hverdagsins, sérstaklega þegar mikið er um að vera og margt sem þarf að […]
Lesa meira →Hypericum er unnin úr jurtinni Hypericum perfoliatum (St John’s wort), en jurtin er einnig kölluð Jónsmessurunni á íslensku. Hypericum er helst þekkt fyrir að meðhöndla einkenni sem tengjast TAUGUM og taugaendum og er tvímælalaust sú remedía sem hómópatanum dettur fyrst í hug þegar TAUGAVERKIR eru nefndir. Remedían á því vel við ef til koma áverkar […]
Lesa meira →Hómópatía til sjálfshjálpar – 21. ágúst kl. 18:00 – 19:30 Fyrirlesarar eru Guðný Ósk og Guðrún Tinna hómópatar. Þær hafa áralanga reynslu á sínu sviði og halda auk þess utan um heimasíðuna Heildræn heilsa, www.htveir.is, þar sem finna má fróðleik um allt það er viðkemur góðri heilsu, mataræði og hómópatíu. Ef þú vilt fá […]
Lesa meira →Í síðasta pistli um heilsuþrepin sjö var stiklað á stóru hvernig við færumst niður hvert þrepið á fætur öðru og hvernig heilsan getur hnignað ef við hlustum ekki á þau einkenni sem líkaminn sýnir okkur. Líkaminn gefur okkur skilaboð um að hlusta, fara hægar, hvílast og vinna okkur út úr aðstæðum og það er okkar að […]
Lesa meira →Bjúgur er óeðlileg bólga sem myndast í líkamanum vegna vökvasöfnunar í vefjum líkamans. Þessi vökvasöfnun getur verið annað hvort staðbundin í hluta líkamans eða öllum líkamanum. Bjúgur er ekki eiginlegur sjúkdómur heldur frekar einkenni kvilla og ójafnvægis. Bjúgur eða bólgnir ökklar eða bólgur í kringum augun og aðrar bólgur í líkamanum, geta oft verið afleiðing […]
Lesa meira →Eupatorium perfoliatum er unnið úr allri plöntunni Thoroughwort. Eupatorium perfoliatum – Manngerð Getur verið mjög leið og endað í miklu þunglyndi. Er viðkvæm fyrir snertingu, eirðarlaus og þreytt og á erfitt með að koma sér vel fyrir, sérstaklega þegar hún er komin upp í rúm. Einkenni: Almennt er Eupatorium perfoliatum kulvís og einkenni koma oftar […]
Lesa meira →Natrum muriaticum er unnin úr sjávarsalti. Natrum muriaticum – Börn Börnin geta verið lítil og smá miðað við aldur, oft sein til að byrja að tala og ganga. Geta verið frekar dökk á hörund, þau svitna auðveldlega í andliti og virðast því rjóð og glansandi. Þau eru lokuð tilfinningalega, viðkvæm fyrir gagnrýni og verða auðveldlega […]
Lesa meira →