Flest okkar gleðjast þegar sólin skín sem skærast hér á landi. Eftir langan dimman vetur er svo notalegt þegar hitastig hækkar, sólin skín og við drögum fram stuttbuxur og hlýrabol. Sólardagarnir veita okkur gleði og við flykkjumst út á götur þar sem mannlífið iðar, setjumst út í gras eða komum okkur vel fyrir í sólstól […]
Lesa meira →Hnetur og möndlur eru bragðgóðar og mjög hollar. Þær innihalda mjög mikið prótein og ættu að vera hluti af daglegu fæði okkar. Einnig innihalda þær mikið af E-vítamíni, fólínsýru, magnesíum, kopar, trefjum og mikið af andoxunarefnum. Stútfullar af næringarefnum. Góðu fitusýrurnar í hnetunum hafa verið mikið rannsakaðar og hefur komið í ljós að þær geti […]
Lesa meira →Við þekkjum það langflest að hafa upplifað verki. Þeir geta verið margskonar og af mismunandi ástæðum. Verkir eru aðferð líkamans til að láta vita ef eitthvað er að, ójafnvægi verður á eðlilegri líkamsstarfsemi og líkaminn lætur vita af sér með því að senda boð með sársaukataugum til heilans og getur þá gert viðeigandi ráðstafanir til […]
Lesa meira →Á ferðalögum til fjarlægra landa er ýmislegt sem við upplifum sem er okkur Íslendingum nokkuð framandi. Má þar til dæmis nefna ýmsar flugur og skordýr sem við Íslendingar þekkjum kannski ekki mikið og þurfum ekki að hafa áhyggjur af hérlendis, en þær geta svo sannarlega gert okkur lífið leitt þrátt fyrir smæð sína. Við stungu […]
Lesa meira →Arsenicum var mikið notað í almennum lækningum á 18. og 19. öld, sérstaklega við malaríu. Arsenicum album – Börn Eru oft grönn, fíngerð og föl. Þau eiga það til að roðna auðveldlega þrátt fyrir fölt hörund. Þau eru snyrtileg og þola ekki óhreinindi eða óreiðu. Eiga það til að vera upptjúnuð og hræðslugjörn og […]
Lesa meira →Reynsla flestra er sú að mataræðið skipti máli og hafa nýlegar rannsóknir vísindamanna sýnt fram á það að örverur í meltingarveginum geti haft áhrif á efnaskipti í heilanum. Hvernig þetta gerist er ekki alveg ljóst, en talið er að Vagus-taugin (flökkutaugin), sem tengir meðal annars meltingarveginn við heilann, örvist af bakteríum í meltingarveginum. Þar af […]
Lesa meira →Einkenni athyglisbrests og ofvirkni koma yfirleitt fram áður en grunnskólaganga hefst og er talið að um 5-10% barna glími við þennan vanda. Röskun í taugaþroska er talin valda ofvirkni og athyglisbresti og hafa einkennin víðtæk áhrif á daglegt líf, nám og félagsþroska barnsins. Umgengni og umönnun við barn með athyglisbrest og ofvirkni getur verið krefjandi […]
Lesa meira →Hypericum er unnin úr jurtinni Hypericum perfoliatum (St John’s wort), en jurtin er einnig kölluð Jónsmessurunni á íslensku. Hypericum er helst þekkt fyrir að meðhöndla einkenni sem tengjast TAUGUM og taugaendum og er tvímælalaust sú remedía sem hómópatanum dettur fyrst í hug þegar TAUGAVERKIR eru nefndir. Remedían á því vel við ef til koma áverkar […]
Lesa meira →