Currently viewing the tag: "htveir-is"

Skolum ávexti og grænmeti

On 14. June 2014 By

Mælt er með að skola alla ávexti mjög vandlega áður en bitið er í þá, einnig allt grænmeti og ber, sérstaklega innflutta ávexti og grænmeti.

 

Við ræktun ávaxta eru notuð hin ýmsu skordýravarnar- og rotvarnarefni, til að lengja geymslutíma þeirra og til varnar óvinveittum skordýrum. Þessi varnarefni sitja á ávöxtunum og er mikilvægt […]

Lesa meira

Thuja

On 13. June 2014 By

Thuja er unnin úr greinum algengrar sígrænnar plöntu, Thuja Occidentalis.

 

Remedían Thuja occidentalis er líklega sú remedía sem er best þekkt fyrir að meðhöndla vörtur. Thuja er talin henta vel við meðferð á hverskonar vörtum, allt frá frauðvörtum yfir í vörtur sem líkjast blómkáli. Vörturnar geta verið hvar sem er á líkamanum, verið margar […]

Lesa meira

Frjókornaofnæmi

On 03. May 2014 By

Frjókornaofnæmi er ofnæmi fyrir gróðurfrjókornum. Helstu einkenni frjókornaofnæmis er kláði og roði í augum og táramyndun. Önnur einkenni eru síendurteknir hnerrar og kláði í nefinu. Stöðugt nefrennsli og stíflað nef, slímhúðin í nasaholum þrútnar sem getur valdið því að erfitt verður að draga andann í gegnum nefið.

 

Algengustu frjókornaofnæmisvaldar á Íslandi eru frjókorn […]

Lesa meira

Frunsur

On 25. April 2014 By

Frunsa (Herpes simplex) er veirusýking. Við vissar aðstæður, t.d. við álag,  í mikilli sól, miklum kulda, við veikindi eða ef aðrar sýkingar veikja ónæmiskerfi líkamans, þá getur herpessýking blossað upp og einstaklingurinn fær frunsur. Fyrstu merki um að frunsa sé að myndast eru kláði eða fiðringur í u.þ.b. sólarhring, þá byrja blöðrur að myndast […]

Lesa meira

Kossageit

On 15. April 2014 By

Kossageit, oft kölluð Hrúðurgeit, er sýking í húðinni sem oftast orsakast af streptókokkum. Sýking byrjar oftast út frá litlum sárum eða sprungum í húðinni og er mjög smitandi. Einkenni eru litlar blöðrur sem springa og vökvi vætlar úr og hrúður myndast. Útbrotin eru algengust í andliti og á höndum. Oft fylgir kláði og getur sýkingin […]

Lesa meira

Leikskólavörtur (molluscum contagiosum), einnig nefndar frauðvörtur eða flökkuvörtur  eru 2-5mm ljósbleikar, oftast vatnskenndar, bólur eða blöðrur á húðinni. Um er að ræða veirusýkingu  (DNA Pox virus) sem getur komið upp hjá öllum aldurshópum, en er algengust hjá börnum.

Vörturnar eru smitandi og eru smitleiðir algengastar með beinni snertingu við sýktan einstakling og því algengt […]

Lesa meira

Fljótlegar vítamínbombur

On 12. February 2014 By

Morgundrykkir – fljótlegar vítamínbombur

Í tímaleysi nútímamannsins er svo gott að geta útbúið eitthvað hollt og gott á fljótlegan og auðveldan hátt. Hollir djúsar eru einstaklega þægileg leið til að fylla líkamann hollustu fyrir daginn á örskömmum tíma ef vekjaraklukkan var aðeins of lengi á snúsi og ekki mikill tími til að setjast niður […]

Lesa meira

Barkabólga

On 31. January 2014 By

Barkabólga er algeng sýking, sem oftast orsakast af kvefveirum. Hún er algengust hjá ungum börnum og einkennin byrja oftast að nóttu til, en þau myndast vegna bólgu og slímmyndunar í barkanum. Yngri börn hafa þrengri barka en þau stærri og geta því einkennin orðið meiri og bráðari hjá þeim. Börnin vakna gjarnan 1 til 2 […]

Lesa meira

Njálgur

On 25. November 2013 By

Njálgur (Enterobius vermicularis) er lítill ormur sem er algengasta sníkjudýr í meltingarvegi manna. Hann er sjaldgæfur hjá fullorðnum, en algengur hjá börnum og mjög smitandi. Margir finna ekki fyrir neinum einkennum, á meðan aðrir fá mikinn kláða í og við endaþarmsop. Kláðanum fylgir oftast roði og eymsli.

 

Hreinlæti er mjög mikilvægt, setjið barnið oft […]

Lesa meira

Skyndihjálp

On 05. October 2013 By

 

Mörgum hefur reynst vel að hafa nokkrar hómópatískar remedíur við höndina í dagsins amstri. Óhöpp gera ekki boð á undan  sér og þá er gott að geta gripið í skyndihjálparboxið í töskunni ef á þarf að halda.

Af þeim nokkur þúsund remedíum sem til eru höfum við valið þær fimm […]

Lesa meira
PULSATILLA

PULSATILLA

Gagnast oft vel við slímhúðarvandamálum sem versna við neyslu þungmeltrar, fituríkrar fæðu og í hita, en lagast við hreyfingu og í fersku lofti.
ARNICA

ARNICA

Remedía nr. 1 við hvers kyns meiðslum og áverkum en hún dregur úr mari, stöðvar blæðingu og léttir á áfallaeinkennum, allt í senn.
ARGENTUM NITRICUM

ARGENTUM NITRICUM

Er ein besta remedían gegn kvíða vegna einhvers sem í vændum er, sérstaklega þegar stöðugar áhyggjur eru af því að eitthvað muni fara úrskeiðis varðandi komandi atburða.