Currently viewing the tag: "kynningar"

Heildræn heilsa – htveir hefur samstarf við verslunina Þumalínu, Hátúni 6a í Reykjavík

 

Fimmtudaginn 15. maí kl. 16:00 – 18:00 verður fyrsta kynning og samvera haldin í Þumalínu þar sem þær Guðný Ósk og Guðrún Tinna hómópatar munu miðla fróðleik um hómópatíu og spjalla um ýmsa heilsukvilla á meðgöngu, fæðingu og eftir […]

Lesa meira
PULSATILLA

PULSATILLA

Gagnast oft vel við slímhúðarvandamálum sem versna við neyslu þungmeltrar, fituríkrar fæðu og í hita, en lagast við hreyfingu og í fersku lofti.
ARNICA

ARNICA

Remedía nr. 1 við hvers kyns meiðslum og áverkum en hún dregur úr mari, stöðvar blæðingu og léttir á áfallaeinkennum, allt í senn.
ARGENTUM NITRICUM

ARGENTUM NITRICUM

Er ein besta remedían gegn kvíða vegna einhvers sem í vændum er, sérstaklega þegar stöðugar áhyggjur eru af því að eitthvað muni fara úrskeiðis varðandi komandi atburða.